í Óflokkað

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur er aðili að ráðstefnunni Fræði og fjölmenning sem veltur upp ýmsum atriðum varðandi uppbygginu íslensks fjölmenningarsamfélags. Fræðimenn frá stofnuninni fjalla m.a. um máltileinkun og menningarlæsi. Ráðstefnan fer fram í Aðalbyggingu Háskóla Íslands laugardaginn 6. febrúar.

Dagskrána má sjá hér.

Allir eru velkomnir.

Aðrar fréttir
X