í Fréttir, News, VIMIUC


Kallað er eftir erindum fyrir 41. árlegu ráðstefnu Society for Interdisciplinary French Seventeenth-Century Studies (SE-17), sem verður haldin dagana 13.-15. október 2022 í Reykjavík. Ráðstefna SE-17 er alþjóðlegur vettvangur rannsókna um franskar bókmenntir og menningu 17. aldar og er í þetta skipti haldin í samstarfi við Vigdísarstofnun, Háskóla Íslands og Minnesótaháskola.

Erindakall og aðrar upplýsingar má finna á vefsíðu ráðstefnunnar.

Aðrar fréttir
X