í Óflokkað

Ráðstefnurit af Rómanistaþingi – ráðstefnu norrænna rómanista 2014. Út er komið ráðstefnuritið ACTES/ACTAS/ATTI ROM Reykjavík 2014 eftir ráðstefnu norrænna rómanista sem haldin var í Háskóla Íslands dagana 13.-15. ágúst 2014. Ritstjóri er Sigrún Á. Eiríksdóttir. ISBN 978-9979-9039-3-2.

 

Ritið má nálgast og lesa í heild sinni á vefsíðu ráðstefnunnar, ACTES/ACTAS/ATTI ROM Reykjavík 2014.

Aðrar fréttir
X