í Fréttir, VIMIUC

Veröld – hús Vigdísar er opin á Safnanótt frá kl. 17:00 til 23:00, föstudagskvöldið 8. febrúar.

17:00    Pólska kvikmyndin Planeta Singli verður sýnd. Nánar um hana hér.

19:00   Verðlaunaafhending Konfúsíusarstofnunar fyrir skriftarkeppni í kínversku

20:30   Hljómsveitin Les Métèques flytur lög eftir franska söngvaskáldið Moustaki

21:30   Háskóladansinn dansar Lindy Hop, West Coast Swing og Swing and Rock&Roll. Öllum velkomið að taka sporið með þeim og grunnsporin verða kennd!

 

Gestum og gangandi er boðið að skoða tvær sýningar sem eru í gangi í húsinu:

Fyrstu kynni – Grænlendingar á Ísafirði árið 1925 er til sýnis á fyrstu hæð hússins.

Sýningin Sagatid – Nutid er á annarri hæð.

Aðrar fréttir
X