í Óflokkað

Sendiherrar og fulltrúar menningarnefnda þeirra fengu leiðsögn um nýbyggingu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og um þá starfsemi sem mun fara þar fram 10. og 23. febrúar. Vigdís Finnbogadóttir og Auður Hauksdóttir leiddu fólkið um húsið og hrifningin leyndi sér ekki hjá fólki.

Hér má sjá myndir frá heimsóknunum.

Aðrar fréttir
X