Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur fyrir fyrirlestrarröð um tungumálakennslu.
Allir fyrirlestrarnir eru í stóra fyrirlestrarsalnum í Veröld – húsi Vigdísar og hefjast klukkan 16:30. Öll velkomin!
19. október
Þórhildur Oddsdóttir
Menntun tungumálakennara – kröfur í starfi.
9. nóvember
Marilyn Lambert-Drache
Tungumálarannsóknir og alþjóðavæðing – áskoranir og tækifæri.
16. nóvember
Þórhallur Eyþórsson
Tungumálakennsla og kímni.
30. nóvember
Ásta Ingibjartsdóttir
Tungumálanám til hvers?
7. desember
Hólmfríður Garðarsdóttir
Tungumálakennsla og kvikmyndir.