í Fréttir, VIMIUC

Dagana 7. – 29. mars standa yfir Suður-Amerískir bíódagar í Veröld – húsi Vigdísar.

Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt að árið 2019 sé helgað tungumálum frumbyggja. Suður-Amerískir bíódagar hverfast því um samfélög frumbyggja og sambýli þeirra við aðra íbúa álfunnar. Myndirnar varpa ljósi á velvild og vináttu jafnt sem óvild og átök milli menningarheima og þjóðarbrota í löndum Rómönsku Ameríku.

Nánar um Bíódaga í Veröld hér.

Dagskrá:

Aðrar fréttir
X