Ný sýning í Veröld – húsi Vigdísar: Fyrstu kynni – Grænlendingar á Ísafirði árið 1925
Árið 1925 komu sjaldséðir gestir til Ísafjarðar, tæplega 90 Grænlendingar. Á sýningunni er fjallað um hvernig þessi heimsókn átti rætur að rekja til deilna Dana og Norðmanna um yfirráð á hluta [...]