Ann-Sofie Nielsen Gremaud
Dósent í dönsku máli við Háskóla Íslands og stjórnarformaður Alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar

Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 334, sími 525-4226,
netfang: gremaud@hi.is
Heimasíða Ann-Sofie Nielsen Gremaud
Háskóli Íslands
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Veröld – hús Vigdísar
Brynjólfsgötu 1
IS-107 Reykjavik
S: 525-4000
Ann-Sofie Nielsen Gremaud er dósent í dönsku máli við Háskóla Íslands.
Ann-Sofie lauk doktorsnámi í sjónrænni menningu (Visual Culture) frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2012 og MA gráðu í norrænum bókmenntum, tungumálum og listfræði frá Háskólanum í Aarhus árið 2007. Hún hefur áður kennt við Kaupmannahafnarháskóla og Háskóla Grænlands í Nuuk.
Rannsóknarsvið hennar eru rannsóknir á ljósmyndum og hugmyndir um þjóðerni í vestnorrænni menningarsögu, dönsk-íslensk sambönd frá nýlendufræðilegu og dul-lendufræðilegu sjónarhorni og hugmyndir um loftslagsbreytingar í íslenskri samtímalist.