Beth Cortese

    Beth Cortese

    Lektor í enskum bókmenntum við Háskóla Íslands

    Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 204

    Netfang: beth@hi.is

    Háskóli Íslands
    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
    Veröld – hús Vigdísar
    Brynjólfsgötu 1
    IS-107 Reykjavík
    S.: 525-4000

    Um mig

    Beth Cortese er lektor í enskum sautjándu og átjándu aldar bókmenntum. Hún lauk doktorsgráðu í enskum bókmenntum frá Lancaster University og sinnti eftir það nýdoktorsstöðu í Háskólanum í Árósum við þverfaglega samstarfsverkefnið Unearned Wealth: A Literary History of Inheritance. 

    Rannsóknaráhugi Beth beinist að gamanleikjum og fyndni, samskiptum leikara og áhorfenda í leikhúsum, birtingarmynd kvenna í átjándu aldar skáldskap og leiklist, skrifum kvenna, skapandi skrifum og stafrænum hugvísindum. Hún er einnig barnabókahöfundur.

    X