Birna Bjarnadóttir

  Birna Bjarnadóttir

  Verkefnisstjóri hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

  Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 301, sími 525-4933,

  netfang: birna@hi.is

  Háskóli Íslands
  Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
  Veröld – hús Vigdísar
  Brynjólfsgötu 1
  IS-107 Reykjavik
  S: 525-4000

  Um mig

  Birna Bjarnadóttir lauk doktorsgráðu í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands 2003, (rannsóknir við University of Warwick), og MA gráðu í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands 1994.

  Birna veitti Íslenskudeild Manitóbaháskóla forstöðu 2003-2015. Í desember 2015 hóf hún störf sem verkefnisstjóri hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og eitt af meginviðfangsefnum hennar tengist samstarfi Háskóla Íslands við Vesturheim. Í tengslum við opnun Vigdísarstofnunar í apríl 2017 var komið á fót styrktarsjóði við Háskólann í nafni Stephans G. Stephanssonar og Birna hefur haft umsjón með því verkefni. Önnur helstu verkefni hennar snúa að ritstjórn.

  CV pdf
  X