Dale John Kedwards

  Dale John Kedwards

  Nýdoktor við Háskóla Íslands

  Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, 3. hæð

  netfang:  dale@hi.is

  Háskóli Íslands
  Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
  Veröld – hús Vigdísar
  Brynjólfsgötu 1
  IS-107 Reykjavik
  S: 525-4000

  Um mig

  Dale Kedwards er nýdoktor og sérfræðingur í norrænum bókmenntum og menningu við Háskóla Íslands.

  Dale lauk doktorsgráðu frá York háskóla á Englandi og sinnti eftir það stöðu nýdoktors við Universität Zürich og Syddansk Universitet.

  Rannsóknir hans hafa beinst að norrænum bókmenntum, kortasögu og tengslum bókmennta og myndlistar. Hann er höfundur bókar um fyrstu heimskortin frá Íslandi (kemur út 2020).  Hann vinnur að rannsókn á norrænum örnefnum í geimnum, sem styrkt er af Carlsberg fondet (HM Queen Margrethe II Distinguished Research Project on the Danish-Icelandic reception of Nordic antiquity).

  CV pdf
  X