Danila Sokolov

  Danila Sokolov

  Lektor í enskum miðalda- og endurreisnarbókmenntum við Háskóla Íslands

  Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 316

  Netfang: danila@hi.is

  Háskóli Íslands
  Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
  Veröld – hús Vigdísar
  Brynjólfsgötu 1
  IS-107 Reykjavík
  S.: 525-4000

  Um mig

  Danila Sokolov er lektor í enskum miðalda- og endurreisnarbókmenntum. Hann lauk doktorsnámi frá University of Waterloo og St. Petersburg State University. Áður en hann tók við stöðu sinni við Háskóla Íslands, starfaði hann við University of Saskatchewan, S. Jerome’s University, Wilfrid Laurier University, St. Petersburg State University, og Smolny College of Liberal Arts and Sciences, auk þess sem hann starfaði sem nýdoktor við University of Alberta og Brock University.

  Rannsóknir Danila beinast einkum að ljóðlist frá síðmiðöldum fram á 17. öld, með sérstaka áherslu á ljóðfræði og sambandi ljóða og lögfræði.

  X