Gauti Kristmannsson

    Gauti Kristmannsson

    Prófessor í þýðingafræði við Háskóla Íslands

    Aðsetur: Aðalbygging, skrifstofa 329, sími 525-4192,

    netfang: gautikri@hi.is

    Háskóli Íslands
    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
    Veröld – hús Vigdísar
    Brynjólfsgötu 1
    IS-107 Reykjavik
    S: 525-4000

    Um mig

    Gauti lauk doktorsnámi í þýðingafræði, ensku, þýsku og menningarfélagsfræði frá Johannes Gutenberg-háskólanum í Mainz/Germersheim árið 2001. Hann lauk meistaraprófi í skoskum bókmenntum frá Edinborgarháskóla árið 1991, BA-gráðu í ensku við Háskóla Íslands 1987 og hlaut löggildingu sem skjalaþýðandi og dómtúlkur sama ár.

    Rannsóknasvið Gauta eru almenn þýðingafræði, enskar og þýskar bókmenntir, upplýsingin í Evrópu, þýðingasaga, málstefna á Íslandi og annars staðar og íslenskar samtímabókmenntir.

    CV pdf
    X