Geir Sigurðsson

  Geir Sigurðsson

  Prófessor í kínverskum fræðum og forstöðumaður ASÍS – Asíuseturs Íslands við Háskóla Íslands

  Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 317, sími 525-4157,

  netfang: geirs@hi.is

  Heimasíða Geirs Sigurðssonar

  University of Iceland
  Vigdís Finnbogadóttir Institute of Foreign Languages
  Brynjólfsgötu 1
  IS-107 Reykjavik
  Iceland
  +354-5254569

  Um mig

  Geir lauk doktorsnámi í heimspeki með áherslu á kínversk-vestræna samanburðarheimspeki frá Havaí-háskóla í Bandaríkjunum árið 2004. Á árunum 2001-2003 stundaði hann nám í kínversku og heimspeki við Renmin-háskóla í Peking í Kína og 1998-1998 kínverskunám við Háskólann í Kiel í Þýskalandi. Hann lauk meistaraprófi í heimspeki frá Cork-háskóla á Írlandi árið 1997 og BA-gráðu í heimspeki og félagsfræði frá Háskóla Íslands árið 1994.

  Rannsóknir Geirs snúast öðru fremur um samanburð á kínverskri og vestrænni heimspeki og taka einkum á menntun, siðfræði, viðhorfum til samfélags og náttúru, einstaklingsþroska og lífslist. Á seinni árum hefur hann lagt áherslu á konfúsíanisma, daoisma og fyrirbærafræði.

  Fyrirlestrar
  Nám og störf
  Kennsla
  Rannsóknarverkefni
  Styrkir
  Ritaskrá
  CV pdf
  X