Gregory Alan Phipps

    Gregory Alan Phipps

    Prófessor í enskum bókmenntum við Háskóla Íslands

    Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 302
    netfang: gp@hi.is

    Heimasíða Gregory Alan Phipps

    Háskóli Íslands
    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
    Veröld – hús Vigdísar
    Brynjólfsgötu 1
    IS-107 Reykjavik
    S: 525-4000

    Um mig

    Gregory Alan Phipps er prófessor í enskum bókmenntum við Háskóla Íslands.

    Gregory lauk doktorsgráðu frá McGill háskóla í Montreal og sinnti eftir það stöðu nýdoktors við Oxfordháskóla.

    Rannsóknir hans hafa beinst að mörkum bandarískra bókmennta og verkhyggju. Meðal sérstakra áhugasviða má nefna Henry James, Harlem endurreisnina, bandarískan samtímaskáldskap, breskar samtímabókmenntir, evrópska heimspeki, bókmenntir Viktoríutímans og margt fleira.

    CV pdf
    X