Gunnella Þorgeirsdóttir
Lektor og greinarformaður í japönsku

Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 307, sími 525-4406,
netfang: gunnella@hi.is
Háskóli Íslands
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Veröld – hús Vigdísar
Brynjólfsgötu 1
IS-107 Reykjavik
S: 525-4000
Gunnella lauk doktorsnámi í Austur-Asíufræðum frá Sheffield-háskóla í Englandi árið 2015 og meistaraprófi í þjóðfræði við sama skóla árið 2006.
Doktorsritgerð hennar fjallar um hjátrú og helgisiði tengda meðgöngu í japönsku samfélagi og nam Gunnella við Kokugakuin-háskóla í Tókýó á árunum 2006-2008 meðan á rannsókninni stóð.
Aðaláherslur í rannsóknum hennar eru japanskir þjóðhættir og hátíðir, þjóðfræði samtímans, flökkusagnir og kímnigáfa.