Halldóra Jóhanna Þorláksdóttir

    Halldóra Jóhanna Þorláksdóttir

    Kynningar- og vefritstjóri Alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar

    Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 202, sími 525 4281

    netfang: halldoraj@hi.is

    Icelandic Online

    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
    Veröld – húsi Vigdísar
    Brynjólfsgötu 1
    IS-107 Reykjavík
    S: 525-4000

    Um mig

    Halldóra Jóhanna Þorláksdóttir er kynningar- og vefritstjóri hjá Alþjóðlegri miðstöð tungumála og menningar. Hún hefur komið að gerð vefnámskeiða Icelandic Online sem ritstjóri og handritshöfundur frá árinu 2009 og var verkefnisstjóri Icelandic Online fyrir börn sem opnaði vorið 2023. Hún var einnig verkefnisstjóri og annar ritstjóri tungumálasýningarinnar Mál í mótun í Veröld – húsi Vigdísar.

    Halldóra er með MA gráðu í Hnattrænum tengslum frá Háskóla Íslands og BA gráðu frá Myndlistardeild Listaháskóla Íslands.

    X