Hólmfríður Garðarsdóttir

    Hólmfríður Garðarsdóttir

    Prófessor í spænsku við Háskóla Íslands

    Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, sími 525-5186,

    netfang: holmfr@hi.is.

    Heimasíða Hólmfríðar Garðarsdóttur

    Háskóli Íslands
    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
    Veröld – hús Vigdísar
    Brynjólfsgötu 1
    IS-107 Reykjavik
    S: 525-4000

    Um mig

    Hólmfríður lauk doktorsnámi í bókmenntum og spænsku með áherslu á bókmenntir Rómönsku Ameríku frá Texas-háskóla í Austin í Bandaríkjunum árið 2001, meistaraprófi frá sama háskóla árið 1996, B.Ed.-prófi frá Háskóla Íslands árið 1993 og BA-gráðu í spænsku frá Háskóla Íslands árið 1988.

    Rannsóknasvið hennar er kvikmyndasaga og kvikmyndagerð í Rómönsku Ameríku samtímans, bókmenntir minnihlutahópa í Mið-Ameríku með sérstakri áherslu á bókmenntir frá Karíbahafsstönd landa eins og Kosta Ríka, Panama, Níkaragva og Hondúras og bókmenntir Rómönsku Ameríku með áherslu á samtímabókmenntir skrifaðar af konum og þá einkum bókmenntir argentínskra kvenna eftir 1990.

    Um þessar mundir vinnur Hólmfríður að bók um málefni minnihlutahópa við Karíbahafsströnd Mið-Ameríkuríkja.

    Fyrirlestrar

    Hólmfríður Garðarsdóttir, Ph.D.

    Fyrirlestrar og erindi / Presentations

    2018
    Universidad de Tucumán, Tucumán-borg, Argentina (boðsfyrirlestur). INVELEC – Instituto de Investigaciones sobre el Lenguaje y la Cultura og rannsóknarverkefnið “Pentámetro yámbico”. Yfirskrift erindis: „La mujer migrante. Representación visual como revelada en Respira normalmente (Ísl. Andið eðlilega, Uggadóttir 2018). 6. og 7. desember, 2018.

    Universidad del Salvador, Buenos Aires, Argentina (borðsfyrirlestur). Facultad de Ciencias Sociales. Málstofa: Las migraciones, un problema internacional (Una perspectiva audiovisual). Yfirskrift erindis: “Introducción a la problemática islandesa y a la respectiva producción audiovisual”. 8. nóvember, 2018.

    University of Illinois at Chicago. XXVIII Congreso de la Asociación de Estudios de Género y Sexualidades. Málstofa: Discourses of Race and Gender in Central American and Caribbean Literature and Film: Yfirskrift erindis: “Cultural Identity as Represented in Contemporary Narrative by Central American Women of Color”, 27.-29. september, 2018.

    Beijing Foreign Studies University, China. Communicating Culture and Languages: Chinese-Icelandic Perspectives and Experiences. Panel: Marginality and Perceptions of the Outlandish. Yfirskrift erindis: “Cultural Literacy through Cinema”, 4. júní, 2018.

    Háskóli Íslands. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Veröld – Húsi Vigdísar. Fyrirlestraröð um bókmenntir, vor 2018. “Endurreisnin í Harlem og ákúran í rödd Zora Neale Hurston”, 2. febrúar, 2018.

    2017 
    Universidad de Cádiz. Spáni. Congreso de hispanistas nórdicos: “El resentimiento como consecuencia de la exclusión de género en Danzaré sobre su tumba de Fátima Villalta (Nicaragua, 2011)” (12. – 15. desember).

    Háskóli Íslands. Fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur 2017 – um tungumálakennslu: “Kvikmyndir og tungumálakennsla.” Veröld – hús Vigdísar (7. desember).

    Háskóli Íslands. Fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknarstofu í kynja- og kvennafræðum. “Vegferð til betra lífs? Kyn skiptir (öllu) máli á tímum fólksflutninga” (23. nóvember).

    XXVII Congreso de AILCFH (Asociación Internacional de Literatura y Cultura Femenina Hispánica). Panel: Rethinking Gender: Embracing Women’s Sight and Sound in Hispanic Feminist Film. “Rethinking the female subject: everyday life and social transformation in Esteban Ramírez´s cinematic representations” (11. – 13. nóvember).

    Háskóli Íslands. RINGS ráðstefna 2017. Feminist Resistance to the Rise of Nationalism and Populism. Málstofa: Gender Discourses in border Regims: “Gender and Migration. Vulnerable Female Subjects Faced with Indifference” (5. október).

    University of Toulouse II. Faculty of Languages, Literature and Cultures. Boðsfyrirlestur. “Las multiples miradas de Elena Poniatowska y su intermediación cultural” (26. september).

    University of Bergen. XX ROM 2017 (Congreso de romanistas escandinavos). “Migration Crisis in the Americas: “The Beast” as its visual Representation” (15.-17. ágúst).

    University of Gothenburg, NOLAN 2017. Panel: Gender and Female Subjectivities. “Minorities in the Americas: Social and Cultural Identity in Contemporary Narratives” (15.-17. júní).

    LASA = Latin American Studies Association, 51th Annual Conference, Lima Perú. Diálogos de Saberes/Dialogues of Knowledge. Panel: Género(s) y corporalidad (es) en el cine latinoamericano. “Repensar el sujeto femenino: cotidianidad y transformación social en el cine de Esteban Ramírez” (28. maí – 1. apríl).

    Háskóli Íslands. Hugvísindaþing 2017. Málstofa: Birtingarmyndir borgarsamfélaga í bókmenntum: “Kortlögð völundarhús breiðstræta gegnt flækjuverki ógnandi öngstræta” (10.-11. mars).

    2016
    CIICLA. IV Internacional Coloquio. University of Costa Rica. Repensar América Latina. Mutaciones de la cultura, el poder y sus categorías: “Repensar el sujeto femenino: cotidianidad y transformación social en el cine de Esteban Ramírez”. (3.-7. október).

    NorLARNet, University of Bergen. Panel: Close Encounters in Latin America: People, Cinema, Music and Literature. “Rethinking the Female Subject: Everyday life and social transformation in Esteban Ramíre’s cinematic representations” (31. ágúst – 2. september).

    LASA = Latin American Studies Association, 50th Annual Conference, New York, USA. Literature and Culture: Interdisciplinary Approaches: “La historia sin fin: Donde la decepción utópica se vuelve realidad distópica (Representación fílmica de la migración centroamericana)” (27.-30. maí).

    SLAS = Society of Latin American Studies, University of Liverpool. Panel: Feminism, violence, and migration in Latin America. “Migration Crisis in the Americas: “The Beast” as its Visual Representation” (7.-8. apríl).

    Wellesley College, Massachusetts, USA. Invited Guest Speaker. Series: On Cultural Memory: Latin American Cinema and Literature. “Social Exclusion and Dystopian Realities in Central American/Nicaraguan Cinema” (4. apríl).

    Háskóli Íslands. Hugvísindaþing 2016. Málstofa: Tökuorð og þýðingar úr spænsku og frönsku: “Og hversu merkar skoðanir!”. Þýðingar á ljóðum Pablo Neruda”  (11.-12. mars).

    2015
    Háskóli Íslands, Hugvísindastofnun. Translation: The Language of Literature: “Getting to know the far away „other“: Central American Narrative in Translation” (12.-13. júní).

    LASA 2015 = Latin American Studies Association. University of Puerto Rico, San Juan. Málstofa: The Child/Adolescent Image in Latin American Millennium Cinemas: Memory and Utopia. “The Adolescent Gaze and Dystopian Realities in La Yuma (2009) and El camino (2007)” (26. –30. maí).

    University of London, ILAS [Institute of Latin American Studies]. Ráðstefnan: Frontiers in Central American Research: “Social Exclusion and Dystopian Realities in Central American Cinema” (20. mars).

    Sevilla háskóli, Spáni, Faculty of Philology. Boðsfyrirlestur: “Ganando terreno: El cine como herramienta didáctica” (25. febrúar).

    2014
    Freie Universität, Berlin. RedISCA (Samráðsvettvangur fræðimanna um málefni Mið-Ameríku). Málstofan: Políticas y estéticas de la modernidad en Centroamérica: “Estéticas múltiples: la heterogeneidad en la narrativa femenina costarricense” (15. – 18. desember).

    skóli Íslands, Félagsvísindasvið, IV International Workshop on Circumpolar Sociocultural Issues: “Recovery in the aftermath of a crisis: Identity quest in the new “circumpolar” cinema” (25. september).

    ROM14, XIX Congress of Scandinavian Romanists, University of Iceland: “Sostenimiento de “clichés”: El papel determinante del traductor” (12.-15. ágúst).

    University of Quebec, Canadian Association of Latin American Studies: “Abrir los ojos: Migración y mercancía humana en El Camino (2007)”. (16.-18. maí).

    Háskóli Íslands, RIKK [Rannsóknarstofa í kynja og kvennafræðum]: “Pilsaþytur í forsetahöllum Rómönsku Ameríku. Fjölgun kvenforseta í álfunni”. (25. apríl).

    Háskóli Íslands, Hugvísindaþing 2014. Málstofa: Forsendur og tilgangur þýðinga. “Upplýsingamiðlun eða áróður: Þýðing suður-Amerískra ´baráttuljóða´” (14.-15. mars).

    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og UNESCO nefndin á Íslandi. Norræna húsið. Ráðstefnan Móðurmál – Mál málanna. “Tungumál eru sameign okkar allra – ræktum þau”. (28. febrúar).

    2013
    Háskólinn í Oslo, Nol@n/ HAINA 2013. Málstofan: Latin America: Challenging Frontiers. „Las vicitimas se vuelven victimarias“ y … el  raspasar de otras ronteras“. (27.–29. nóvember).

    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Þjóðminjasafn Íslands. Málþingið: „Yfir

    saltan mar“ um Jorge Luis Borges. „Bókasögn Borgesar“. (25. október).          

    LASA 2013 = Latin American Studies Association. Washington D.C. Málstofa: Youth Consuming/Consuming Youth: Teens in Latin American Cinema. „Searching for a Sense of Self: Realistic Tales of Transformation in Recent Central American Cinema“. (27.-29. maí).

    Háskóli Íslands. Hugvísindastofnun. Hugvísindaþing 2013. Málstofa: Um þýðingar: Hvað er upprunatexti? „Millimálaþýðingar „úr“ spænsku“ (18.-19. mars).

    Þjóðminjasafn Íslands. Fyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands – vor 2013. Hvað er sögulegur skáldskapur. „Uppgjör við fortíðina – Nýja sögulega skáldsagan í Rómönsku Ameríku“ (15. janúar).

    2012   
    Háskóli Íslands, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Santa Barbara háskóli (UC) og Norræna húsið: Málþingið Homenaje a Elena Poniatowska: „Poniatowska og bókmenntasaga kvenna“  (11. september).

    Háskólinn í Gautaborg, Institute of Global Studies, IX HAINA Work-Shop, Memorias y movilizaciones de género en América Latina:

    Plenary Lecture: “Construcción de una memoria colectiva masculinizada: cien años de cine latinoamericano” … OG …

    “Cuentos de la vida real: expresiones cinematográficas para recuperar identidades enajenadas” (16. – l7. ágúst).

    LASA 2012 = Latin American Studies Association. San Francisco. Málstofa: Postmodern Perspectives. “Multiple faces of mestizaje in two novels by Anacristina Rossi”. (23.-26. maí).

    Stokkhólmsháskóli. Nol@n 2012. Málstofa um menningarfræði: “Changing Sense of Self: Perserverance in Central American Cinema (26.-28. apríl).

    Háskóli Íslands. Hugvísindastofnun. Hugvísindaþing 2012. Málstofa: “Sögu skal ég segja þér”: Sögur og smásögur frá ýmsum heimshornum. “Scribo ergo sum: Um smásögur Mið-Amerískra kvenna og lítt þekkt hversdagslíf. “ (9.-10. mars).

    Háskóli Íslands, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og DET: Málþingið Töfraraunsæi. Klassík eða klisja. „Löskuð ímynd karlhetjunnar og óbeislað hugarflug gaf konum byr í seglin„ (2. mars). Þinginu var útvarpað í þættinum „Í heyranda hljóði“ hjá RÚV,  27. mars og 3. apríl.

    2011
                St. Edwards University, Austin, Texas. Fyrirlestur í boði Fulbrightstofnunarinnar. “Costa Rica´s “other history”: Multiple Faces of Mestizaje in Contemporary Narrative” (5. desember).

    University of Southern Maryland (þrír háskólar). Fyrirlestur í boði Fulbrightstofnunarinnar . “The Caribbean: Doorway to the Americas: Mobility and Multiculturalism (13.-15. nóvember).

    Háskólinn í Gautaborg. XVII Congress of Nordic Romanists. “Fricciones: La literatura como catarsis y arquitecta de una memoria colectiva Centroamericana” (9.-12. ágúst)

    Karl-Frnazens-Universitat, Graz, Austurríki, Centre for the Study of the Americas: GUSS Sumarháskólinn um „Ameríkurnar“. Opinn fyrirlestur.

    “New trends in Latin American Cinema”. (3. ágúst)

    Háskólinn í Bergen, Sérstakur boðsgestur:

    1. “Lo nórdico en Borges y Borges en Islandia” (5. maí).
    2. “Identidad y mestizaje: La narrativa caribeña costarricense” (6. maí)

                Háskóli Íslands, Hugvísindastofnun: Hugvísindaþing 2011. Málstofa: Suðrið í norðri. Um þýðingar úr rómönskum málum og latínu. “Listin að þýða heimsálfur: “Trú á friðsamlegt samband”. (25.-26. mars).

    2010
                University of Potsdam, Germany. RedISCA (Red Europea de Investigaciones sobre Centroamérica). Taller: F®icciones de vida –trauma, memoria y convivencia en las literaturas hispanoamericanas. “(Re)Haciéndose de a poco por la poesía” (16.-18. desember).

    University of Copenhagen, Denmark. Centre for Latin American Studies. Biannual Nordic Conference of Nol@n and HAINA. Society, Culture, and Nature in Latin America. New Political Tendencies.”Resisting through fiction writing and activism: The case of Anacristina Rossi” (10.-12. nóvember).

    Karl-Franzens-Universitat, Graz, Austria. Center for the Study of the Americas: UN International Summer School 2010: “”Where one is not enough”. Plenary Lecture. “Film history in the Americas: Multiple sources diversified outcomes” (7. ágúst ).

    Háskóli Íslands, Hugvísindastofnun: Translation, History, Literary culture. Nordic Perspectives. “Translating a continent: (Re)creating Latin American cultures and images” (25.-27. júní).

    Georgtown Univeristy, Washington DC, Independencias: Memoria y Futuro, “The Multiplicity of Truth: New Historical Fiction as an Attempt at Personal and Collective Reconciliation in Modern Argentina” (7.-11. júní).

    University of Liverpool: Segundo Seminario de Literature Centroamericana de la pos-guerra: “The colours of Costa Rica: Multiple mixtures in Anacristina Rossi´s literature” (15.-l7. apríl).

                Háskóli Íslands, Hugvísindasvið og stofnun: Akkerum Hugvísindaþing 2010. Málstofa: Horft til ýmissa átta: Kvikmyndafræði samtímans. “Í kjölfar kollsteypu: Nýbylgja í argentínskri kvikmyndagerð” (5.-6. mars).

    2009
                Karl-Franzens-Universitat, Graz, Austria. Center for the Study of the Americas: UN International Summer School 2009: “”Nuestra America” (Re)Approching the Americas. Aðalfyrirlesari dagsins. “Approaching „Nuestra América“ through cinema” (22. júlí).

    Kjarvalstaðir. FRUM Nútímatónlistarhátíð:“´Fjöllin leiða sjónum land í fjarska´: Um yrkisefni Federico García Lorca”. Opinn fyrirlestur (7. júní).

    Háskóli Íslands, Hugvísindasvið og stofnun: Hugvísindaþing 2009.Málstofa: Akkerum varpað í Karíbahafi “Með léttabát að ströndum Mið-Ameríku: Ljóðlist og barátta minnihlutahópa”. (13.-14. mars). UNIFEM á Íslandi, Reykjavík. „Að standast skoðun: Um kvenleika og karlmennsku í Rómönsku Ameríku“. Opinn fyrirlestur (7. mars). Neyðarstjórn kvenna (stofnfundur), Reykajvík: „Hænuskref og heljarstökk: Baráttuaðferðir kvennahreyfinga í Rómönsku Ameríku“. Opinn fyrirlestur (29. janúar).

    2008

    UN International Summer School, Graz, Austurríki: “Under Deconstruction: How American are  the Americas?”: Aðalfyrirlesari dagsins: “Identity & Self Representation in Latin American Film” (18. júlí).

    Aðrir fyrirlestrar: “Violence & Urban representation in Latin American Literature” (15. júlí) og “Shaping an Image of Latin America: Poverty, Class and Ethnicity” (25. júlí).

    University of Helsinki, Red-HAINA: “La “cari-tica” como producto de un mestizaje múltiple” (4. júní).

    Háskóli Íslands, Hugvísindaþing 2008: “…fræðimenn búa til gátur”. Málstofnan Við landamærin: “Landamæraleysi menningaráhrifa við Karíbahaf” (4. apríl).

    University of Liverpool: 44th Annual Conference of SLAS [Society for Latin American Studies]. “Identidad, género y etnicidad en la literatura costarricense” (29. mars).

    2007
    Háskóli Íslands, Hátíðarsalur, Opnun Cervantes-seturs [Aula Cervantes]. Dagskrárstjóri og þýðandi erindis frú María Kodama: “Reynsla Borgesar af Íslandi og íslenskri menningu [La experiencia islandesa de Jorge Luis Borges] (1. mars).

    Veraldarvinir, Alþjóðahúsinu við Hverfisgötu, (Gestafyrirlestur á málþingi): “Integration of Immigrants” (29. apríl).

    2006
    Háskóli Íslands, Hugvísindaþing 2006: Málstofan Voces del mundo hispano: “Í sterkum litum: Bókmenntir miðamerískra blökkumanna”. (3.-4. nóvember).

    Gautaborgarháskóli, III Congreso Nol@an og VI Taller de la Red Haina. Globalización y género en América Latina: “La mujer de color: Diáspora globalizadora de la subalternidad”. (8.-10. júní)

    Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild. Second International Seminar on Circumpolar Sociocultural Issues. “Literature as social representation: Extremes of distant realities.” (7. apríl).

    University of Notthingham. Society for Latin American Studies. The SLAS Annual Conference 2006. (30. mars – 1. apríl)

    1. Málstofan The Latin American Short Story, Past and Present: „La expermentación conceptual al margen de los prohibido en la narrativa de Jacinta Escudos“.
    2. Málstofan Latin American Literature: Close Encounter: „Un equilibrio roto: Reconocerse al reconocer el otro“.

    Háskóli Íslands, Félag nemenda við Hugvísindadeild Háskóla Íslands.

    Málþing um mikilvægi tungumála: „Völd og áhrif tungumálaþekkingar: Að vera frá Disneylandia.“ (22. mars)

    Háskóli Íslands, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Útgáfufyrirlestur: „Sjálfmynd þjóðar í skáldskap kvenna“. Umfjöllun um nýútkoma bók mína:  La reformulación de la identidad genérica en la narrativa de mujeres argentinas de fin de siglo XX. Corregidor, Argentina, 2005. (2. febrúar)

    2005
    Háskóli Íslands, Hugvísindaþing 2005. Málstofan: Quien adelante no mira…  Samtíð og framtíð spænskunnar á Íslandi: „La „nueva“ novela histórica: Vehículo de reformulación“. (18. nóvember).

    Háskóli Íslands, Hugvísinda- og Bókmenntafræðistofnun: Ljóðaþing í Háskóla Íslands:  „Saga Lorca á Íslandi“.  (23. – 24. apríl).

    Háskóli Íslands, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur,  Samræður menningarheima: „Rómanskir kvikmyndadagar:  Entre la espada y la pared – el cine contemporáneo uruguayo“. (14.-15. apríl).

    University of Texas at Austin, XV Colloquium on Hispanic Literature: „Turbulencias socio-económicas argentinas y la literatura como protavoz de cambio“. (2. – 4. apríl).

    2004
    Universidad Complutense de Madrid,  I Congreso de Hispanistas Nórdicos: „La reconciliación imposible en la nueva narrativa argentina“. (3.-5. nóvember).

    Háskóli Íslands,  Hugvísindaþing 2004:  Málstofan: „Mál og menning: Rómanska Ameríka samtímans“.  (22. – 23. október).

    Háskóli Íslands, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur: IV HAINA Conference:  Mujeres en movimiento.  Textos y acciones: Homenaje a las feministas latinoamericanas del siglo XX: “Soy yo y todas a la vez”. (17.-20. júní)

    Universidad Autónoma de Madrid:  Género y Géneros: Escritura y Escritoras Iberoamericanas.  “Reinventar la imagen del pasado”.  (15.-28. maí).

    Háskólinn í Helsinki:  Conferencia Nol@an 2004. “Integración, transculturación e identidad nacional en la literatura del costarricense Quince Duncan” (13.-15. maí).

    Alþjóðastofnun Háskóla Íslands.  Umræða um hryðjuverk í ljósi nýliðinna atburða á Spáni.  “Margfeldi og málefni kvenna” (2. apríl).

    Leiden University, The Netherlands:  SLAS [Society for Latin American Studies], Annual Conference (Útgefnir úrdrættir).

    1. „Ideology and economical well-being: Reconciliation and Memory in Contemporary Argentinean Fiction“.
    2. “Igualdad genérica como fuerza promotora en la crisis argentina”.

    Aðalfundur AFS á Íslandi.  Rómanska-Ameríka – menning og mannlíf.  “Bókmenntir Rómönsku Ameríku:  Mannlíf og mening frá sjónarhóli kvenna”. (6. mars)

    2003
    Universidad Nacional de Rosario, Argentina:  Ciclo de cine de Islandia:  „El cine como contracultura que confirma la existencia del mito“ (1.-4. desember).

    La Sociedad Científica Argentina y la Universidad del Salvador:  Primer Ciclo de Cine Islandés í Buenos Aires:  „Por el otro polo también se hace cine“ (11.-14 nóvember).

    Universidad del Salvador, Facultad de Filosofía, Historia y Letras, Buenos Aires, Argentina.  „La Literatura Islandesa en lucha con los mitos de la Antiguedad:  Estudio comparativo de la Literatura Islandesa y la Argentina“

    (30. október).

    Alþjóðahúsið við Hverfisgötu, Spænsk/rómanska menningarfélagið Hispánica:  Málþing um mexíkóskar bókmenntir [Literatura mexicana contemporánea]:  „Samtími í sífelldum blóma“ [Contemporaneidad que florece] (24. maí).

    Háskólinn í Manchester, Bretlandi.  Ársþing SLAS (Society for Latin American Studies). Past, Present and Future of Latin American Literature: “From the Margin to the Centre: New Identities and the Remodeling of Language“ (11-13 apríl).

    Háskóli Íslands, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum,

    Fyrirlestrarröð:  “Jafnrétti fjölmenningar og fjöltyngis: Um kynferði málfræði, málnotkunar og þýðinga”. (9. apríl).

    2002
    Háskólinn í Liverpool, Bretlandi, Deild rómanskra fræða: „Contemporary Argentinean Literature:  Socio-political Turbulence and Changing Identities“. (Boð) Sjá: http://www.liv.uk/ILAS/Seminars/seminars.html

    Háskóli Íslands, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Fyrirlestraröð: „Tungumálakennsla grundvöllur samvinnu og samkenndar í fjöltyngdri og fjölmenningarlegri Evrópu“.

    Háskóli Íslands, Rannsóknarstofnun í kvennafræði, Ráðstefna um kvenna- og kynjarannsóknir:  „Margar sögur mið-Ameríku:  …og minni kvenna“.

    Félag spænskukennara,  Málþing um spænska kvikmyndagerð haldið í Menntaskólanum við Harmahlíð.  „Spænskar kvikmyndir á tuttugustu öld:   Horft um öxl“.

    Samtök háskólakvenna, Hótel Holti, Reykjavík: „Spegilmynd Argentínu í samtímabókmenntum eftir konur“ [Identidad argentina en la literatura contemporánea de mujeres]. (Boð)

    Háskólinn í Osló, Conferencia de Romanistas Escandinavos: „Literatura argentina:  Remodelación de la identidad nacional contemporánea“.

    Stokhólmsháskóli, Deild rómanskra fræða og spænsku: „Turbulencias socio-económicas e identidad política en la novelística de Gloria Pampillo“.

    Háskóli Íslands, Rannsóknarstofa í kvennafræðum: (Opinber fyrirlestur)  „Sjálfsmynd og sjálfmat kvenna við árþúsundalok, og pólitískt hlutverk samtímarithöfunda í Rómönsku Ameríku“ [Women’s Self-understanding and Identity:  The Political Role of Women Writers in Latin America].

    2001
    Háskóli Íslands, Hugvísindaþing: „Valkyrjur eða veimiltítur: Ímyndir kvenna í bókmenntum 20. aldar.“

    University of Texas at Austin, The 11th Colloquium on Hispanic Literature:  „La creación de una nueva esfera en las obras de la escritora argentina Susana Silvestre.“

    University of Arizona, The Eleventh Annual Graduate Student Symposium on Hispanic Literature: „Femvellir as a New Social Sphere in Contemporary Literature by Women.“

    2000
    Háskóli Íslands, Rannsóknarstofa í kvennafræðum:  „Greinar af sama meiði: Íslenskar og argentískar skáldkonur samtímans.“ [Sprouts from the same origin: Icelandic and Argentinean Contemporary Women Novelists].

    Centro Cultural „Bernardino Rivadavia“, Rosario, Argentina: Encuentro Internacional de Escritoras: „Presencia de la cultura popular tradicional en las obras de Susana Silvestre“ og „El estereotipo de América Latina en Escandinavia.“

    University of Gothenburg, Institute of Romance Languages, Department of Spanish:  „La Literatura Latinoamericana Contemporánea: Una revelación renovadora.“

    HAINA – Samtök norrænna rannsakenda um málefni kvenna í rómönsku Ameríku.  University of Helsinki, Finland.  Private and Public Spheres: „La construcción de idenditad de género en la obra de la escritora argentina Susana Silvestre.“

    1999

    Congrex Sweden: XIV Skandinaviska Romanistkongressen, Stockholm, Sweden. „A fines del milenio: La constitución del sujeto femenino.“

    Háskóli Íslands, Heimspekideild/Bókmenntafræði: „Jorge Luis Borges: Tákn hans og túlkun:  Suðrið komið til Íslands.“

    1998
    Arizona State University, IX Conferencia Internacional: Asociación de Literatura Femenina Hispanica: „Argentinean Literature: Women’s Writing at the End of the Twentieth Century.“

    8th Colloquium of University of Texas at Austin:  „La recuperación histórica – la otra mitad.“

    1997
    University of Buenos Aires: Segunda Jornada Internacional de Literatura Argentina: „Mujeres argentinas: La protagonista“.

    7th Colloquium of University of Texas at Austin: „Argentinean Women Writers: The Woman Subject.“

    1996
    6th Colloquium of University of Texas at Austin: „Quince Duncan and the Costa Rican transculturation.“

    Ritaskrá

    Hólmfríður Garðarsdóttir, Ph.D.

    Ritaskrá

    Bækur í vinnslu:

    Social Identities: Minority Voices from the Caribbean Coasts of Central America. [Transculturación e Identidad en la Literatura Centroamericana]. Skoðun á menningartilfærslum og sjálfsmyndum minnihlutahópa í samtímabókmenntum Mið-Ameríkuríkja. Útgáfa áætluð 2022.

    Áhrifamáttur ljóða á umbrotatímum: Ljóðaþýðingar frá Rómönsku Ameríku (Ritstjóri ásamt Kristínu I. Pálsdóttur). [Tvímála útgáfa á ljóðaþýðingum frá Rómönsku Ameríku á tuttugustu öld]. Útgáfa áætluð 2021.

    Voces de Islandia III: (Micro-Antología). (Ritstjóri og þýðandi). Tvímála útgáfa smásagnaþýðinga af íslensku á spænsku. Buenos Aires: Milena Cacerola. (- áætluð fyrir 2019/2010).

    Langt að komnar: Smásögur Miðamerískra kvenna (Vinnutitill). (Ritstjóri, þýðandi – ásamt fleirum – og höfundur inngangs). Þýðingar smásagna eftir konur frá Mið-Ameríku. Áætluð útgáfa 2020.

    Ástin atyrðir þrásetinn mann. [Þýðing á leikritinu Diatriba de amor contra un hombre sentado eftir Gabriel García Márquez]. (Frágengið handrit).

    Bækur:

    Hafið starfar í þögn minni: Þýðingar á ljóðum eftir Pablo Neruda (Ritstjóri og höfundur inngangs). Tvímála útgáfa á þýðingum ljóða eftir síleska ljóðskáldið Pablo Neruda. Útgáfa á vegum SVF og Háskólaútgáfunnar, 2018. Bls. 239. (ISBN: 978-9935-23-196-3).

    Voces de Islandia II: (Micro-Antología). (Þýðandi og ritstjóri). Tvímála útgáfa ljóða og smásagnaþýðinga af íslensku á spænsku. Buenos Aires: Milena Cacerola. 2017. Pp. 97 (ISBN 978-987-4010-58-2).

    Días y noches en Buenos Aires (Editor and translator). Bilingual Edición: Icelandic/Spanish. Buenos Aires: milena cacerola. 2015. Pp. 58 (ISBN 978-987-4010-07-0).

    Voces de Islandia: (Micro-Antología). (Þýðandi og ritstjóri). Tvímála útgáfa smásagnaþýðinga af íslensku á spænsku. Buenos Aires: milena cacerola Buenos Aires: Milena Cacerola. 2014. Pp. 85 (ISBN 978-987-1583-60-7).

    Yfir saltan mar: Þýðingar á ljóðum eftir Jorge Luis Borges á Íslandi (Ritstjóri ásamt Sigrúnu Á. Eiríksdóttur). Tvímála útgáfa á þýðingum ljóða eftir argentínska rithöfundinn Jorge Luis Borges. Útgáfa á vegum SVF og Háskólaútgáfunnar, 2012. Bls. 183. (ISBN: 978-9979-54-994-9).

    http://haskolautgafan.hi.is/yfir_saltan_mar

    Félagsfræði rótfestunnar: Kenningar um uppruna og eðli borgarsamfélagsins.            [Þýðing á bókinni Sociología del arraigo eftir dr. Enrique del Acebo Ibáñez].            (Þýðandi, umsjónarmaður þýðingar og ritstjóri ásamt dr. Helga Gunnlaugssyni). Háskólaútgáfan, Reykajvík, 2007. Bls. 170.             http://haskolautgafan.hi.is/felagsfraedi_rotfestunnar

    Gustur úr djúpi nætur: Ljóðasaga Lorca á Íslandi. (Ritstjóri og höfundur inngangs). Íslensk/spænsk útgáfa þýðinga á ljóðum eftir spænska rithöfundinn og ljóðskáldið Federico García Lorca.  SVF og Háskólaútgáfan. 2007. Bls. 256.

    http://haskolautgafan.hi.is/gustur_ur_djupi_naetur

    Mujeres latinoamericanas en movimiento/ Latin American Women as a Moving Force.(Ritstjóri og höfundur inngangs). Ráðstefnurit HAINA [Samtaka norrænna fræðimanna um málefni kvenna í Rómönsku Ameríku] Serie V, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum: Háskólaútgáfan. 2006. Bls. 180.

    http://haskolautgafan.hi.is/en/latin_american_women_moving_force

    La reformulación de la identidad genérica en la narrativa de mujeres argentinas de fin de siglo XX.  Buenos Aires, Corregidor, 2005. Bls. 202. http://www.corregidor.com.ar/buscar2.php?action=buscar_detalles&codigo=1510

    At the End of a Millennium: The Argentinean Novel Written by Women. Doktorsritgerð varin við University of Texas at Austin. 2001. Bls. 258. www.worldcatlibraries.org/wcpa/top3mset/50180643

    Fræðigreinar og bókarkaflar:

    2019

    “Ante la indiferencia: Representaciones visuales que reafirman como la decepción utópica se vuelve distópica”. Bulletin of Bergen Language and Linguistics Studies, University of Bergen, Norway, 2019.

    2018

    Fræðilegur inngangur að þema: „Borg er byggð. Og byggð er borg“.[1]

    Ritið 2/2018. Tímarit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. 2018: 7– 15. Sjá: https://ritid.hi.is/index.php/ritid/article/view/24/19

    Einnig (í sama hefti): “Um Vilhjálm frá Skáholti”, p. 78 – 80.

    “Representación fílmica de la migración centroamericana. Archivos verosímiles que confiman condiciones persistentes de exclusión y la falta de resoluciones políticas”. Centroamericana. Yfirskrift sérheftis: Centroámerica sin fronteras, Vol 28 (1) 2019: 5 – 28.

    “La sociedad da forma a la persona: Consecuencias de la violencia de género en Danzaré sobre su tumba (2011)”. History, Agency and Gendered Narratives / Historia y Agencia como fabulación. Published by the International Association of Women’s Literature and Culture (AILCFH), supported by the Ministy of Women, Dominican Republic, 2018: 65 – 82.

    Inngangur: „Líf og list Pablos Neruda”. Pablo Neruda. Hafið starfar í þögn minni. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan. 2018: 13 – 38.  “Birtingarmyndir borga í bókmenntum Rómönsku Ameríku” (Pistill). Hugrás, 4. október, 2018. Sjá: http://hugras.is/2018/10/birtingarmyndir-borga-bokmenntum-romonsku-ameriku/

    Þýðingar:

    Voces de Islandia II: (Micro-Antología). (Editor and translator – together with M.F. Gonzalez Rodriguez and Kristinn R. Ólafsson). Bilingual Edition: Icelandic/Spanish. Buenos Aires: Milena Cacerola. 2018. (ISBN 978-987-4010-58-2). 2018. Pp. 130.

    Birtingar á Hugrás:

    “Víða leitað fanga í nýju örsagnasafni: Frá Buenos Aires og Genf til Eskifjarðar”. Um Arrojando microrelatos al mar, eftir Enrique del Acebo Ibáñez, Buenos Aires, Macedonia Ediciones, 2018. Hugrás, 8. nóvember 2018. Sjá: http://hugras.is/2018/11/vida-leitad-fanga-nyju-orsagnasafni-fra-buenos-aires-og-genf-til-eskifjardar/

    “Sjálfsmyndir danskrar dreifbýlisstúlku”. Um Hæðir og lægðir (Stigninger og fald, 2010), eftir Josefina Klougart, þýð. Katrín Björk Kristinsdóttir, Reykajvík, Sagarana, 2018. Hugrás, 11. október, 2018. Sjá: http://hugras.is/2018/10/sjalfsmyndir-danskrar-dreifbylisstulku/

    „Sálarflækjur, þjóðsögur og óstýrilátar yngismeyjar”. Um Ósýnilegi verndarinn (sp. El guardián invisible, 2013), eftir Dolores Redondo, Reykjavík, Angústúra, 2017. Hugrás, 4. júní, 2018. Sjá: http://hugras.is/2018/06/salarflaekjur-thjodsogur-og-ostyrilatar-yngismeyjar/

    2017

    „Contesting submissiveness: Susana Silvestre´s urban female subjects of the 1990s”. Arctic & Antarctic: International Journal of Circumpolar Sociocultural Issues, 11 (11), 2017: 37-54.

    „Uniting Blacks in a Raceless Nation“ (Ritdómur). Uniting Blacks in a Raceless Nation: Blackness, Afro-Cuban Culture, and Mestizaje in the Prose and Poetry of Nicolás Guillén by Miguel Arnedo-Gómez, Lewisburg: Bucknelll University Press, 2016. Bulletin of Hispanic Studies, 94, 9, 2017: 1062-64.

    Þýðingar:

    Smásagan “Ég hef syndgað faðir …“ (sp. Me acuso padre…“) eftir Julieta Pinto (frá Kosta Ríka). Milli mála, 2017: vantar.

    Smásagnasafn: Voces de Islandia II: (Micro-Antología). Tvímála útgáfa ljóða og smásagnaþýðinga af íslensku á spænsku. Buenos Aires: milena cacerola. 2017. Pp. 97.

    Ljóðið “Handan þokunnar” eftir A.P. Alencart. Tras la neblina. Salamanca, Spain: Trilce Ediciones, 2017: 61.

    Ljóðið “Hugsað um Wilde” (Sp. “Pensando en Wilde”) eftir Paura Rodríguez Leytón (frá Bólivíu). Pequeñas mudanzas, Salamanca, Spain: Disputación de Salamanca, 2017: 54.

    Ljóðið “Í minningu þeirra” (Sp. “En memoria de ellos”) eftir Lilliam Moro (frá Kúbu) Contracorriente. Salamanca, Spain: Disputación de Salamanca, 2017: 63.

    Ljóðið “Skýring á ósigrinum” (Sp. “Explicación de la derrota”) eftir Aníbal Núñez (frá Spáni). Explicación de la derrota, Salamanca, Spain: Trilce Ediciones, 2017: 47.

    http://salamancartvaldia.es/not/156998/versos-anibal-nunez-son-traducidos-islandes-maya-hungaro/

    Endurbirting þýðinga á tveimur ljóðum eftir Snorra Hjartarson í tvímála útgáfu. Nú í Salamanca, Spáni: http://www.crearensalamanca.com/dos-poemas-del-islandes-snorri-hjartarsson-traducidos-por-holmfridur-gardarsdottir/

    Endurbirting þýðinga á tveimur örsögum eftir Lindu Vilhjálmsdóttur í tvímála útgáfu. Nú í Salamanca, Spáni: http://www.crearensalamanca.com/dos-poemas-del-islandes-linda vilhjalmsdottir -traducidos-por-holmfridur-gardarsdottir/

    Birtingar á Hugrás:

    „´Ég álfu leit bjarta …“. Ferðasaga frá Afríku“. (Ritdómur). Ferðasaga frá Afríku eftir Halldór Friðrik Þorsteinsson, Reykjavík: Folda, 2017. Hugrás, veftímarit Hugvísindastofnunar, Háskóli Íslands. 21. 12. 2017.

    “Íslenskar sjókonur um aldir” (Ritdómur). Living on the Edge: Icelandic Seawomen eftir Margaret Willson. Seattle: University of Seattle Press, 2016. Hugrás, veftímarit Hugvísindastofnunar, Háskóli Íslands. http://hugras.is/2017/02/islenskar-sjokonur-um-aldir/  28. 02. 2017.

    “Undiralda í logninu” (Ritdómur). Svartalogn eftir Kirstín Marja Baldursdóttur, Reykjavík: JPV, 2016. Hugrás, veftímarit Hugvísindastofnunar, Háskóli Íslands. 2.1. 2017.

    2016

    “Creando subjetividades a través del arte cinematográfico. Historias sobre transformación personal en el cine centroamericano de los últimos años”.  RELASO, Revista Latina de Sociología, Tímarit Félagsvísindasviðs, Coruña háskóla á Spáni. 2016. http://revistas.udc.es/index.php/RELASO/article/view/1517

    “Las víctimas se vuelven victimarias”. Consecuencias de la exclusión social en Danzaré sobre su tumba (2011). Birt í sérriti AFEHC (ISSN 1954-3891): Estudios críticos sobre narrativa centroamericana, 1990-2015. http://www.afehc-historia centroamericana.org/?action=fi_aff&id=4338

    “El cine centroamericano y la feminización de la vulnerabilidad”. Birt í Pobreza, globalización y violencia en el cine latinoamericano del siglo XXI. Santiago, Chile: Cuarto Propio, 2016: 151-175.

    “Central American Coastal Identity: Multiple Faces of Mestizaje by the Costa Rican novelist Anacristina Rossi”. Milli mála, 2016: 118-144.

    Þýðingar:

    Kvikmyndahandrit: Oye, mira (Heyrðu, sjáðu) eftir Enrique del Acebo Ibañez. Þýtt fyrir Hilmar Oddsson, kvikmyndaleikstjóra og rektor Kvikmyndaskóla Íslands. 2016. Pp. 87.

    Tvö ljóð (af íslensku á spænsku) eftir Snorra Hjartarsson, ásamt kynningartexa.

    (“En los bosques verdes / Inn á græna skóga” og “Noche de primavera / Vorkvöld”). Unnið fyrir sýningu Þjóðarbókhlöðu Háskólabókasafns og síðar Borgarbókasafnsins. 2016.

    Smásagan “Stefanía” (spæ. Estefanía) eftir Carmen Lyra (frá Kosta Ríka). Milli mála, 2: 2016: 285-288.

    Birtingar á Hugrás:“Verndargripur: Sýnisbók um höfundareinkenni Roberto Bolaño (1953-2003)”. (Ritdómur). Verndargripur eftir Roberto Bolaño. Þýðing: Ófeigur Sigurðsson, Selfoss: Sæmundur, 2016. 28. nóvember, 2016.  “Erótískir frumkvöðlar (“Erotic Entrepreneurs: Central American Women Writers).” http://hugras.is/2016/08/erotiskir-frumkvodlar/ 24. ágúst, 2016. “Furðuveröld á kunnuglegum slóðum” (Ritdómur). Afmennskun eftir Walter Hugo Mäe. Þýðing: Guðlaug Rún Margeirsdóttir, Reykjavík: Sagarana, 2016.
    http://hugras.is/2016/04/furduverold-kunnuglegum-slodum/  27. apríl, 2016.

    2015

    “Uppstokkun staðalmynda um Rómönsku Ameríku: Áhrif þýðinga”. An Intimacy of Words: Essays in Honour of Pétur Knútsson / Innileiki orðanna: Festschrift til heiðurs Pétri Knútssyni. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan, 2015: 158-179.

    “Transmutación cultural como vía fiable: Testimonios para todos los tiempos de Quince Duncan”. Sérrit tímaritsins Istmo: ¿Narrativas agotadas o recuperables? Relecturas contemporáneas de las ficciones de la década de los 70. Istmo, 29, 2015, bls. vantar.

    Þýðingar:

    Bók. Örsagnasafnið Días y noches en Buenos Aires (Micro-cuentos de Ólöf Ingólfsdóttir). Tvímála útgáfa: Íslenska – spænska. Buenos Aires: Milena Cacerola. 2015. Pp. 101.

    Birtingar á Hugrás:

    “Í leit að betra lífi” Hugrás, 12. nóvembr 2015.

    Í leit að betra lífi

    “Kynþáttastefna og ráðandi áhrif Darwins” Hugrás. 5. nóvember 2015.

    http://hugras.is/2015/11/kynthattastefna-og-radandi-ahrif-darwins/

    “Dagur menninganna” Hugrás. 12. október 2015.

    http://hugras.is/2015/10/dagur-menninganna/

    2014

    „Subjectivities in the Making: Tales of Transformation in Recent Central American Cinema“. Screening Minors in Latin American Cinema. Lexington Books: Rowman & Littlefield, 2014: 105-119.

    “Human rights revisited: Deceitful Job Offers and Human Trafficking in Argentina” (meðhöfundur Fjóla Dögg Hjaltadóttir).  Arctic & Antarctic: International Journal of Circumpolar Sociocultural Issues, 8 (8), 2014: 145-175.

     Þýðingar:

    Bók: Smásagnasafnið Voces de Islandia: (Micro-Antología). )Ritstjóri og þýðandi). Tvímála útgáfa: Íslenska – spænska. Buenos Aires: milena cacerola. 2014. Pp. 82.

    Ljóð: “Myrkvað” eftir A.P. Alencart. Lo más oscuro. Salamanca, Spain: Trilce Ediciones, 2014: 22.

    Smásaga: “Algjör ímyndum” eftir Fernando Sorrentino (frá Argentínu, f. 1946). Stína,  2014: 64-65.

    2013

    “(Re)Collecting Argentina´s recent past: The role of literature”. Horizon Research Publishing (Linguistics and Literature Studies), 2(5), 2013: 131-140.

    “Translating a Continent: (Re) Creating Latin American Cultures and Images”. Nordic Responses: Translation, History, Literary Culture. Ritstjórar Jakob Lothe, Ástráður Eysteinsson og Mats Jansson. Oslo: Novus Press, 2013: 35-51.

    Þýðingar:Ljóð: “Laus úr prísund”, (Sp. “Al salir de la cárcel”), eftir Fray Luis de León (Spánn 1527-1591). Birt í bókinni Decíamos ayer: Antología. Ritstj. Alfredo Pérez Alencart. Háskólaútgáfa Salamancaháskóla, Spáni. 2013: 26.

    2012

    Fræðilegur inngangur: “Um ævi og störf Borgesar“ (og fleira efni). Í  Yfir saltan mar: Þýðingar á ljóðum eftir Jorge Luis Borges á Íslandi. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan, 2012.

    “[…] trabajando por el tiempo”: Argentinean society in need of its entire intellectual potential“. Birt í Arctic & Antarctic: International Journal of circumpolar Sociocultural Issues, 2012: 57-86.

    “El mundo femenino en la ´antipoesía´ de Nicanor Parra”  (meðhöfundur með Soffíu Jóhannesdóttur). Birt í Bodies and Borders in Latin America / Cuerpos y Fronteras en América Latina, Red HAINA. HAINA VIII. Bókaútgáfa Stokkhólmsháskóla, 2012: 51-71.

    Þýðingar:

    Fjórar örsögur (“Farandsalinn”; “Völundarhús”; “Heilsufarsvandi” og  “Jarðarförin”) eftir Enrique del Acebo Ibáñez (frá Argentínu). Stína, 2, 2012: 25-26.

    Fyrirlestur Dr. Isabel de los Reyes Rodriguez Ortiz frá Sevillaháskóla á Spáni. „Skilningur heyrnarlausra á táknmáli“. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, Milli mála, 2012.

    Tvær smásögur (“Til er maður sem leggur það í vana sinn að berja mig í höfuðið með regnhlíf” og “Keppnisandi”) eftir Fernando Sorrentino (frá Argentínu). Ársrit SVF, Milli mála, 2012.

    Ljóðið “#3” eftir Ester Andrade (frá Argentínu). Ársrit SVF, Milli mála, 2012.

    2011

    “Að skyggnast í skúmaskotin. Um fjölmenningarsamfélag við Karíbahafsströnd Kostaríku í verkum Anacristina Rossi”. Birt í Milli mála, tímariti Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2011: 31-63.

    2010

    “Ríkjandi rótleysi: Dáðleysi ungra manna í mexíkóskum stórborgarmyndum“. Ritið, Háskóli Íslands, Hugvísindastofnun, 2/2010: 34-57.

    “La Obra Narrativa de David Vinas: La nueva inflexión de Prontuario y Claudia Conversa” [Bókadómur]. Bulletin of Hispanic Studies, Liverpool University Press, Liverpool, # Vol. 87, No. 2, 2010: 278-9.

    2009

    „Æðsta form allra lista´: Þróun spænskrar kvikmyndagerðar frá fálmkenndu upphafi til æ meiri fullkomnunar“. Milli mála, tímarit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, Hásókaútgáfan, 2009: 123-149.

    “Speglun og spegilmyndir: Saga kvikmyndagerðar í Rómönsku Ameríku”. Ritið, Háskóli Íslands, Hugvísindastofnun, 2/2009: 11-43.

    “Education and Women in the Early Modern Hispanic World” [Ritdómur]. Bulletin of Latin American Research, Wiley Blackwell, Liverpool, # Vol. 28, Nr. 2, April 2009.

    “Okkar bíða betri lönd, bjart er út við hafsins strönd!“.  [um ljóðagerð Federico Garcia Lorca]. Lesbók Morgunblaðsins, 6. júní, 2009: 6 -7.

    2008

    “La mujer de color: Identidad y diáspora globalizadora de la subalternidad”. Í bókinni Género y Globalización en América Latina. Ráðstefnurit HAINA, Serie IV, Gautaborgarháskóli, 2008: 171-183.

    2007

    Aðfaraorð: “Félagsfræði tveggja heima”. Félagsfræði rótfestunnar: Kenningar um uppruna og eðli borgarsamfélagsins. (ásamt dr. Helga Gunnlaugssyni). Háskólaútgáfan, 2007: 5-14

    Fræðilegur inngangur: “Fákur úr kyrrum skýjum”: Ævi og skáldaferill Lorca og “Kalli á tungl það kvikni”: Yrkisefni Lorca”. Gustur úr djúpi nætur: Saga Lorca í ljóðum á Íslandi. SVF, Háskólaútgáfan, 2007: 5-39.

    “La nueva novela histórica argentina: La reconstrucción remediadora de Cristina Feijóo”. Actas del I Congreso de Hispanistas Nórdicos. Instituto Iberoamericano de Finlandia, Madrid, 2007: 124-133.

    “Lost in a Coerced Oblivion: Cristina Feijóo´s Blueprint Against Social Segregation”. Bókarkafli í Argentinean Cultural Production During the Neoliberal Years (l989-2001).  Lewiston, New York, Edwin Mellen Press, 2007: 59-77.

    “Poetas de Europa: Linda Vilhjálmsdóttir: Rapsodia; Poema de madrugada; Islandia”. (Þýðingar) Revista de Poesía: Prometeo (Festival Internacional de Poesía de Medellín). Números 77-78. Año XXV – 2007: 123-125.

    2006

    “No reconocida: Una riqueza desconcertante en la narrativa de mujeres”. Í Mujeres latinoamericanas en movimiento. Ráðstefnurit HAINA, Serie V, SVF, Háskólaútgáfan. 2006: 35-52.

    Assessment of the Social Sector in Nicaragua. Sérfræðiúttekt og skýrsla unnin fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands [ÞSSÍ / ICEIDA]. Júlí –ágúst 2006: 1- 45.

    “El español en Islandia”. Bókarkafli í Enciclopedia del español en el mundo: Anuario del Instituto Cervantes 2006-2007. Madrid, Instituto Cervantes, 2006: 378-403.

    2005

    „Kvenlegar ásýndir Rómönsku Ameríku“. Birt í tímariti Hugvísindastofnunar Ritinu # 2/2005: 65-83.

    „Transculturación paulatina: La integración del pueblo negro en la sociedad costarricense“. Bókarkafli í El Caribe Centroamericano. Helsinki, Instituto Renvall, 2005:138-153.

    „Tunglskinsbaðaðir stóðhestar: Ljóðagerð Federico García Lorca og viðtökur á Íslandi“. Bókarkafli í Heimur ljóðsins. Reykjavík, Háskólaútgáfan, 2005: 184-197.

    “Defiant Acts: Four Plays by Diana Raznovich” [Ritdómur]. Birt í Bulletin of Hispanic Studies, Liverpool, # 82, 2005.

    2004

    „Literatura Latinoamericana Finisecular: Expresión local retorcida por la mirada global simplificadora“.  Tímaritið Realidades, Buenos Aires, 2/2004: 345-356.

    „Latnesk-amerískt töfraraunsæi eða alíslenskt dul(raun)sæi í verkum Vigdísar Grímsdóttur“. Tímarit Máls og Menningar, 2004: (78): 26-37.

    „Argentína á marga vegu”. Birt í tímariti STÍL [Félagi tungumálakennara á Íslandi]. Málfríður # 2, 2004: 29-32.

    „Með potta, orð og tillögur að vopni:  Bókmenntir Rómönsku Ameríku frá sjónarhóli kvenna“.  Birt í Lesbók Morgunblaðsins, 17.7.2004

    „Af öryggi og áræði:  Samtímabókmenntir kvenna í Rómönsku Ameríku“.  Birt í Lesbók Morgunblaðsins, 24.7.2004.

    2003

    „Í átt að þriðju kvikmyndinni“ [Þýðing á greininni Hacía un tercer cinema eftir argentínsku kvikmyndagerðarmennina Fernando E. Solanas og Octavio Getino] Birt í Áfangar í kvikmyndafræðum.  Ritstjóri Guðni Elísson.  2003: 281-304.

    „Revisión histórica que altera el lugar designado a la mujer“. Endurrituð og endurútgefin grein um sögulegu skáldsöguna í Argentínu.  Birt á veftímaritinu:  http://www.revista.discurso.org /articulos/Novela

    2002

    „Straumar og stefnur í tungumálakennslu” [Trends and Tendencies in Foreign Language Teaching].  Birt í tímariti STÍL (Samtök tungumálakennara á Íslandi) Reykjavík, Málfríður # 2, 2002.

    „Að kallast á yfir Atlandshafið:  Kvenfrelsi og bókmenntir kvenna í Rómönsku Ameríku“ [Crossing the Atlantic:  Feminism and Literature by Women in Latin America]. Háskóli Íslands, Hugvísindastofnun, Ritið # 3, 2002: 61-76.

    „Turbulencias socio-económicas e identidad política en la novelística de Gloria Pampillo.“ Kafli birtur í bókinni: Literatura de mujeres y mujeres en la literatura: tradición e innovación. Deild rómanskra fræða og spænsku, Stokhólmsháskóla, Svíþjóð. 2002.

    „Literatura argentina:  Remodelación de la identidad nacional contemporánea“. Háskólinn í Osló, Ráðstefnurit frá Conferencia de Romanistas Escandinavos:  birt á www.ub.uio.no/uhs/sok/fag/RomSpr/Romanistkongress/inic/portada.htm

    Viðtal við Dr. Ken Benson prófessor við Gautaborgarháskóla um spænska rithöfundinn Camilo José Cela sem lést fyrr á þessu ári.  Sjá: http://www.hi.is/nam/romslav/spaenska/index.html

    Viðtal við María Rosa Lojo rithöfund frá Argentínu um vinsældir sögulegu skáldsögunnar í Argentínu samtímans.  Sjá:  http://www.revista.discurso.org

    Viðtal við Silvia Iparraguirre rithöfund frá Argentínu um skáldsagnagerð og samfélagsaðstæður í Buenos Aires við upphaf tuttugustu og fyrstu aldarinnar.  Sjá:  http://www.relat.pe

    2001

    At the End of a Millennium: The Argentinean Novel Written by Women. Doktorsritgerð varin við University of Texas at Austin. Sjá: www.worldcatlibraries.org/wcpa/top3mset/50180643

    “Literatura argentina: Construcciones de género e identidad en las obras de Susana Silvestre.”  Birt í bókinni: Lo público y lo privado: Género en América Latina. Serie – Haina # 3, Gautaborgarháskóla, Svíþjóð

    2000

    „Literatura argentina de dos épocas: Revisión histórica que altera el lugar designado a la mujer.“ Birt í: Anales – Nueva Época # 3, Desember, 2000. The Iberoamerican Institute, Gautaborgarháskóla, Svíþjóð.

    „La enseñanza del español en Islandia.“  Birt í: Buletín de la Asociación para la enseñanza del español como lengua extranjera, Madrid, Spánn, # 22/ 2000.

    Jorge Luis Borges:  „Tákn hans og túlkun:  Suðrið er komið norður.“  Samþykkt til birtingar í Tímariti Máls & Menningar, # 3/4, 2000.

    1999

    „A fines del milenio: La constitución del sujeto femenino.“  Birt í: Minutes of the XIV Skandinaviska Romanistkongressen, University of Stockholm, Sweden.

    „Literatura argentina: La recuperación histórica – la otra mitad.“  Birt í: Minutes of the 8th Colloquium of the Department of Spanish and Portuguese, University of Texas at Austin

    1997

    „Mujeres argentinas: La protagonista“, birt í: Actas de la Segunda Jornada Internacional de Literatura Argentina. University of Buenos Aires útgáfan, Buenos Aires, Argentina.

    1993

    Vinnubók í spænsku með kennsluefninu „Viaje al español.“  Gefin út af Máli og Menningu. Reykjavík.

    [1] Bragi Ólafsson, „Tuttugu línur um borgina“, Ljóð í leiðinni, Reykjavík: Meðgönguljóð, 2013, bls. 15.

    CV pdf
    X