Kristín Guðrún Jónsdóttir

  Kristín Guðrún Jónsdóttir

  Dósent í spænsku við Háskóla Íslands

  Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 308, sími 525-4958,

  netfang: krjons@hi.is

  University of Iceland
  Vigdís Finnbogadóttir Institute of Foreign Languages
  Brynjólfsgötu 1
  IS-107 Reykjavik
  Iceland
  +354-5254569

  Um mig

  Kristín Guðrún Jónsdóttir er dósent í spænsku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands. Kristín lauk doktorsnámi í rómönsk-amerískum fræðum frá Arizona State University 2004. Hún lauk M.A. gráðu í spænskum og rómönsk-amerískum bókmenntum frá Madridardeild New York University í Madrid 1986 og B.A. gráðu í spænsku frá Universidad del Sagrado Corazón, Puerto Rico 1983. Áður stundaði hún nám í bókmenntum spænskumælandi landa við Universidad Nacional Autónoma, Mexíkóborg, Mexíkó 1981-1982 og í spænskum fræðum við Universidad Complutense, Madrid, Spáni 1979-1981.

  Rannsóknasvið hennar eru bókmenntir og menning á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna, alþýðudýrlingar Rómönsku-Ameríku, smásögur og örsögur frá Rómönsku-Ameríku og bókmenntir spænskumælandi eyja Karíbahafsins. Hún fæst einnig við þýðingar.

  Um þessar mundir vinnur Kristín að safni örsagna eftir höfunda frá Rómönsku-Ameríku og greinasafninu Ísland-Spánn. Tengsl landanna í tímans rás ásamt Erlu Erlendsdóttur. Hún er einn af ritstjórum ritraðarinnar Smásögur heimsins ásamt Rúnari Helga Vignissyni og Jóni Karli Helgasyni. Þau vinna nú að bindinu sem tileinkað er Afríku.

  Fyrirlestrar

  FYRIRLESTRAR OG ERINDI:

  2017

  „La voz infantil en los microrrelatos de Kristín Ómarsdóttir y Elísabet Jökulsdóttir“ Aðalfyrirlestur á þinginu II Simposio Canario de minificción við La Laguna Háskólann, La Laguna, Tenerife.

  „Smásögur og menningarsamfélög. Spjall um val smásagna í úrvalsrit“. Fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. 11. maí 2017.
   
  “Sebrahestarnir í Tijuana. Draumar í þykjustuborg”. Flutt á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands, 10.-11. mars 2017 í málstofunni „Birtingarmyndir borgarsamfélagsins í bókmenntum“.
   
  2016
  „Örsagan og skyldmenni hennar. Vangaveltur um hugtakanotkun og skilgreiningar“
  Flutt á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands, 11.-12. mars 2016 í málstofunni „Margt smátt …: Rannsóknir á jöðrum smásögunnar“.

  2015
  „La minificción en Islandia.“ I Simposio Canario de Minificción. Universidad de La Laguna, Tenerife, Las Canarias. Nov. 25-27.

  2014
  „La minificción hispana en Islandia“. Flutt á þinginu VIII Congreso Internacional de Minificcción/VIII International Conference on Micro-Fiction, University of Kentucky, Lexington, Kentucky, Bandar., 15.-18. október 2014.

  „Iconography of a Folk Saint. A Case Study from Mexico“. Flutt á þinginu Art in Translation, Háskóla Íslands, 18.-20. september 2014.

  „Animales y seres fantásticos en el microrrelato hispanoamericano“. Flutt á þinginu XIX Congreso de romanistas escandinavos, Háskóla Íslands, 12.-15. ágúst 2014.

  „Dýr og kynjaverur í örsögum frá Rómönsku Ameríku“. Flutt á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands, 14.-15. mars 2013 í málstofunni „Dýr og menn í skáldskap“.

  2013
  „Þróun á helgimynd stigamannsins Jesús Malverde frá Mexíkó“. Flutt á þinginu Hugarflug, Listaháskóla Íslands, 16.-17. maí 2013 í málstofunni „Efnismenning, kyngervi og helgimyndir“.

  „Stutt og laggott. Um örsagnaformið í bókmenntum Rómönsku Ameríku“. Flutt á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands, 16.-17. mars 2013 í málstofunni „Með fáum orðum: Örsagan í spænskumælandi löndum“.

  2012

  „Örsagan í Rómönsku Ameríku. Sagan og einkenni“. Flutt á dagskránni Örsagan: Bókmenntaform samtímans? á vegum Spænskunnar H.Í./DET og Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur 12. nóv. 2012.
  Erindinu útvarpað á netmiðli  RÚV 16. nóvember 2012
  Erindinu útvarpað í þættinum „Orð um bækur“ RÚV 17. nóvember 2013

  „Frá Macondo til McOndo. Sögulegt yfirlit“. Flutt á málþinginu Töfraraunsæið í Rómönsku Ameríku: Klassík eða klisja?, á vegum spænskunnar við Háskóla Íslands og Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, 2. mars 2012.
  Kristín Guðrún Jónsdóttir skipulagði og hafði umsjón með þinginu.
  Þinginu útvarpað í „Í heyranda hljóði“ á RÚV 27. mars 2012 og 3. apríl 2012

  „Saga smásagnaþýðinga úr spænsku á íslensku“. Flutt á Hugvísindaþingi,  Háskóla Íslands. 9.-10. mars 2012 í málstofunni „ˎSögu skal ég segja þérʹ – Smásögur frá ýmsum heimshornum“.
   
  2011
  „Þórhallur Þorgilsson. Gleymdur þýðandi og fræðimaður“. Flutt á Hugvísindaþingi. Þemaþing með málstofum,  Háskóla Íslands, 25.-26. mars 2011 í málstofunni „Suðrið í norðri. Um þýðingar úr rómönskum málum og latínu“.

  „ˎKæri bróðir … ég ákalla þig af öllu hjarta.ʹ Pancho Villa, byltingarhetja Mexíkó og dýrlingur alþýðunnar“. Flutt á Hugvísindaþingi. Fyrirlestrahlaðborð. Háskóla Íslands, 11.-12. mars 2011.
   
  „La representación iconográfica de Jesús Malverde, el bandolero santificado“. Flutt á XIV Encuentro de la Red de Investigadores del Fenómeno Religioso en México (RIFREM), Puebla, Mexíkó, 6.-8. apríl 2011.

  „Stigamenn í helgra manna tölu. Tvö dæmi frá Mexíkó“. Flutt á þinginu Kreppur sjálfsins
  Málþing 4.-5. nóvember 2011 á vegum Glímunnar, óháðs tímarits um guðfræði og samfélag, Reykjavíkur Akademíunni.

  2010
  „Spánn. Mörg andlit.“ Fræðsluerindi flutt í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, Reykjavík, 2. september, 2010.

  „ˎÞar búa konur einar án karlaˊ. Um amasónur og landvinningamenn í Nýja heiminum“. Flutt á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands. 5.-6. mars 2010 í málstofunni „Sýn Evrópumanna á Nýja heiminn“.
   
  2009
  „Þegar veruleikinn heimtar skáldskap. Luis López Nieves og smásagan-skáldsagan Seva “. Flutt á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands, 13.-14. mars 2009 í málstofunni „Akkerum varpað í Karíbahafi. Bókmenntir og menning“.
   
  „‚Querido hermano…a ti invoco de todo corazón‘. Una lectura religiosa de Pancho Villa“. Flutt á þinginu THE HAPPENING. Bold Caballeros and Noble Bandidas, Hispanic Research Center, Arizona State University, 16-18. apríl, 2009.

  2008
  „Leiksvið fáránleikans. Um bókmenntir á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna“. Flutt á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands 4.-5. apríl 2008 í málstofunni „Við landamærin“.
   
  2007
  „Alþýðudýrlingarnir Teresa Urrea og Sarita Colonia í bókmenntum Rómönsku Ameríku”. Flutt á RIKK-þingi (Rannsóknastofa í kvenna og kynjafræðum við Háskóla Íslands), Reykjavík, 9. nóv. 2007.

  „Mikilvægi alþýðudýrlinga í Rómönsku-Ameríku“. Flutt á námskeiðinu Í hjólför „Mótorhjóladagbóka“ Rómönsku-Ameríku hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, 7. mars 2007.
   
  2006
  „‚Vesalings Mexíkó, vesalings Bandaríkin … svo nálægt hvort öðru‘. Nýr Berlínarmúr í uppsiglingu?“ Flutt á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands, 3.-4. nóv. 2006 í málstofunni „Voces del mundo hispánico/Raddir frá hinum spænskumælandi heimi“ .
   
  „Um tignum heilagra stigamanna í Rómönsku Ameríku“. Flutt á fræðslufundi kennara í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, Reykjavík, 22. maí 2006.
   
  „Heilagir stigamenn í Rómönsku Ameríku“. Fyrirlestur hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 27. apríl 2006.

  „De bandolero a ejemplo moral: los corridos sobre Jesús Malverde, el santo amante de la música“. Erindi flutt á LASA–þingi (Latin American Studies Association), 17. mars 2006 í San Juan, Púertó Ríkó.
   
  2005
  „De bandolero a ejemplo moral: los corridos sobre Jesús Malverde, el santo amante de la música“. Flutt á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands, 18. nóv. 2005 í málstofunni „Quien adelante no mira … Samtíð og framtíð spænskunnar á Íslandi“.

  „La santidad extraoficial. Los santos populares de México“. Flutt á alþjóðlegu ráðstefnunni Dialogue of Cultures til heiðurs frú Vigdísi Finnbogadóttur, Reykjavík, 14-15. apríl 2005 í málstofunni „Palabras de acá y de allá“.
   
  Útvarpserindi:
   
  2008
  Átta þættir í Víðsjá (RÚV) undir titlinum Kondórinn tyllir sér 12-15 mín. hver.

  1) „Hlaupagarparnir miklu frá Kopargljúfri“ flutt 09.06.2008
  2) „Bólivíuhatturinn“ flutt 16.06.2008
  3) „Tortillan á ferð sinni um heiminn“ flutt 23.06.2008
  4) „Heitið Rómanska Ameríka“ flutt 30.06.2008
  5) „Máttur sápuóperunnar“ flutt 07.07.2008
  6) „Bygging Kólumbusar-vitans í Dóminíska lýðveldinu“ flutt 14.07.2008
  7) „Kjúklingarútur“ flutt 21.07.2008
  8) „Íbúar Rómönsku Ameríku“ flutt 28.07.2008
   
  2005
  Goðsagnir í landvinningum Spánverja í Nýja heiminum. Fyrri þáttur: „Leitin að jarðneskri paradís og amasónunum“. Flutt í RÚV 6. nóv. 2005.

  Goðsagnir í landvinningum Spánverja í Nýja heiminum. Síðari þáttur: „Leitin að Æskulindinni og El Dorado“. Flutt í RÚV 13. nóv. 2005.
   
  Óformleg erindi:
   
  2009
  „Bandoleros santificados de América Latina y otros santos populares”. Flutt á erindaröðinni Charlas á vegum Aula Cervantes, Háskóla Íslands og Salsafélagsins Kultural, 29. okt. 2009.

  2006
  „Santos populares de México y otros países de América Latina”. Óformlegt erindi. Nemendafélag spænskunema, 2. febrúar 2006.
   
  2005
  „Los santos de América Latina”. Óformlegt erindi. Nemendafélag spænskunema, nóv. 2005.
   
  Ráðstefnur án erindis:
   
  XIX Coloquio Internacional de Literatura Mexicana e Hispanoamericana. Hermosillo, Mexíkó, 14.-16. nóv. 2003.
   
  Quinto Encuentro de Literatura Fronteriza: Letras en el borde. Laredo, Texas/Nuevo Laredo, Mexíkó, 26.–28. apríl, 2002.
   
  V Simposio de Cultura Popular Mexicana. Arizona State University, 29.–30. mars, 2001.

  Nám og störf
  Kennsla
  Þýðingar

  ÞÝÐINGAR:

  2019
  Schweblin, Samanta. „Á steppunni“. Tímarit máls og menningar, 2/2019. Einnig kynning á höfundi, bls. 41-50.

  2019
  Ocampo, Silvina. „Flaueliskjóllinn“ og „Rekkjuvoð jarðar“. Milli mála, 2019. Einnig kynning á höfundi, bls. 17-160.

  2018
  „El microrrelato en Islandia“, fjórar örsögur og stutt kynning um örsögur á Íslandi í tímaritinu Manifiesto Azul, nr. 18, vetur 2018, bls. 48-53.
  Kristín Ómarsdóttir, „Lágrima“
  Gyrðir Elíasson, „La oscuridad“
  Elísabet Jökulsdóttir, „La chica de los cigarros“
  Óskar Árni Óskarsson, „Talla de calzado 49“

  2017
  Þrjár sögur í: Ýmsir höfundar. Smásögur heimsins. Rómanska-Ameríka. Bjartur, 2016.
  José María Arguedas,  „Dauði Arango-bræðranna“ bls. 71-78; Augusto Monterroso, „Mister Taylor“ bls. 81-88; Pedro Peix, „Til þjónustu reiðubúinn“ bls. 191-207.

  2016
  Ýmsir höfundar. Heimar mætast. Smásögur frá Mexíkó. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum-Háskólaútgáfan, 2016. Sögur eftir: Juan de la Cabada / Juan José Arreola / Juan Rulfo / Carlos Fuentes / Inés Arredondo / Elena arro / José Emilio Pacheco / Rosario Castellanos / Elena Poniatowska / Hernán Lara Zavala / Silvia Molina / Guillermo Samperio / Ángeles Mastretta / Rosario Sanmiguel / Eduardo Antonio Parra / Cristina Rivera Garza.

  2015
  Ana María Shua. Smáskammtar. Örsögur.  Dimma, Reykjavík, 2015.

  2014
  Juan José Arreola. „Brautateinavörðurinn“. 100V. Tímaritröð. iv.-vi. hefti, 2014, bls. LIII-XLI.
  Augusto Monterroso. „Mister Taylor“. Tímarit Máls og menningar, 2/2014, 72-77.

  2012
  Augusto Monterroso. Svarti sauðurinn og aðrar fabúlur. Bjartur, Reykjavík, 2012 (örsagnasafn). Eftirmáli eftir þýðanda.
  Hlaut Íslensku þýðingarverðlaunin 2013.
  Alberto Blanco. „Slæmt minni“. Tímarit Máls og menningar, 2/2012, bls. 87-89. Þýtt ásamt Jóni Thoroddsen.

  2011
  Alberto Blanco. „Sjö ljóð“. Þýtt fyrir Bókmenntahátíð í Reykjavík 7.-11. sept. 2011. Þýtt ásamt Jóni Thoroddsen.

  2009
  Ýmsir höfundar. „Örsögur um ást“. Bókmenntatímaritið Stína, haust 2009, bls. 23-28 .
  Rosario Sanmiguel. „Undir brúnni“. Ritið, 2/2008, bls. 63-68.
  Luis Humberto Chrostwaite. „Röðin“. Ritið, 2/2008, bls. 141-144.

  2008
  Luis López Nieves. Hjarta Voltaires (skáldsaga). Mál og menning/Forlagið, Reykjavík, 2008.
  Ana María Shua. „Fáeinar örsögur“. Bókmenntatímaritið Stína, haust 2008, bls. 63-65.
  Ýmsir höfundar. Svo fagurgrænar og frjósamar. Smásögur frá spænskumælandi eyjum Karíbahafsins. Smásagnasafn (30 sögur) með ítarlegum inngangi. Unnið ásamt Erlu Erlendsdóttur. Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2008. Kristín þýddi smáögurnar frá Púertó Ríkó og helming smásagnanna frá Dóminíska lýðveldinu eftir: José Luis González / René Marqués / Pedro Juan Soto / Luis Rafael Sánchez / Rosario Ferré / Magali García Ramis / Ana Lydia Vega / Luis López Nieves /  Edgardo Sanabria Santaliz / Mayra Santos-Febres / Hilma Contreras / Marcio Veloz Maggiolo / René del Risco Bermúdez / Miguel Alfonseca / Pedro Peix
  Bókin tilnefnd til Íslensku þýðingarverðlaunanna 2009.
  Helena C. Lázaro. „Smásagan á Púertó Ríkó frá lokum 20. aldar til dagsins í dag“. Í Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir (ritstj.),  Svo fagurgrænar og frjósamar. Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska lýðveldinu. Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2008, bls. 63-67.

  2006
  Ana María Matute. „Samviskan“. Tímarit Máls og menningar, 4/2006, bls. 55-61.
  Ángeles Mastretta. „Clemencía frænka“. Vísbending, 49, 24, 2006, bls. 28-29.
  Eduardo Galeano. „Raddir úr tímanum. Sjö örsögur“. Skírnir, 181, (haust) 2006, bls. 478-482.
  Ricardo Herren. „Töfralæknirinn Francisco Martín“ (2. kafli bókarinnar Hörundsbjartir indíánar). Jón á Bægisá, 10/2006, bls. 95-105.
  Rodrigo Rey Rosa. „Tárin“. Jón á Bægisá, 10/2006, bls. 106-110.

  1996
  José Jiménez Lozano. Lambið og aðrar sögur. Mál og menning, Reykjavík, 1996. Þýtt ásamt Jóni Thoroddsen. Eftirmáli eftir þýðendur.

  1987
  Þýðingar á spænsku; greinar um hvalveiðar Baska við Íslandsstrendur á 16. og 17. öld:
  Trausti Einarsson. “Sobre los primeros balleneros vascos en Islandia” í El Mar de Euskalerria. La naturaleza, el Hombre y su Historia. ITSASOA 3. Los vascos en el marco Atlántico Norte. Siglos XVI y XSVII. Selma Huxley (ritstj.). Donostia-San Sebastian, Editorial ETOR, 1987.
  Sigurður Sigursveinsson. “La trágica muerte de Martín de Villafranca en Islandia” í  El Mar de Euskalerria. La naturaleza, el Hombre y su Historia. ITSASOA 3. Los vascos en el marco Atlántico Norte. Siglos XVI y XVII. Selma Huxley (ritstj.). Donostia-San Sebastian, Editorial ETOR, 1987.

  Styrkir
  Ritaskrá

  BÆKUR

  1. A) Fræðirit:

  2014

  Bók um alþýðudýrlinga í Mexíkó – helga stigamenn:
  Bandoleros santificados. Las devociones a Jesús Malverde y Pancho Villa. Colegio de la Frontera Norte / Colegio de San Luis / El Colegio de Michoacán, Tijuana/San Luis Potosí/Zamora, Mexíkó, 2014. 246 bls.
  https://libreria.colef.mx/detalle.aspx?id=7428
  http://www.libreriacolmich.com/indice/ficha.asp?id=776

  BÆKUR

  1. B) Ritstjórn og þýðingar bóka:

  2018
  Ritstjórn, kynningar höfunda:
  Ýmsir höfundar. Smásögur heimsins. Asía og Eyjaálfa. Bjartur, 2018.
  Er einn af þremur ritstjórum ásamt Rúnari Helga Vignissyni og Jóni Karli Helgasyni.
  https://bjartur-verold.is/collections/2018/products/smasogur-heimsins-asia-og-eyjaalfa
   
  2017
  Ritstjórn, kynningar höfunda og þýðingar á þremur sögum:
  Ýmsir höfundar.  Smásögur heimsins. Rómanska-Ameríka. Bjartur, 2017.
  Er einn af þremur ritstjórum ásamt Rúnari Helga Vignissyni og Jóni Karli Helgasyni.
  https://bjartur-verold.is/collections/2017-1/products/smasogur-heimsins-romanska-amerika

  2016
  Ritstjórn:
  Ýmsir höfundar. Smásögur heimsins. Norður-Ameríka. Bjartur, 2016.
  Er einn af þremur ritstjórum ásamt Rúnari Helga Vignissyni og Jóni Karli Helgasyni.
  https://bjartur-verold.is/collections/2016/products/smasogur-heimsins-nordur-amerika

  2016
  Þýðing, inngangur og kynningar á höfundum:
  Ýmsir höfundar. Heimar mætast. Smásögur frá Mexíkó. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum-Háskólaútgáfan, 2016. 16 smásögur eftir 16 höfunda.
  https://vigdis.hi.is/stofnunin/utgafa/#1536574807753-2684acd2-d841

  2015
  Þýðing og eftirmáli:
  Ana María Shua. Smáskammtar. Örsögur.  Dimma, Reykjavík, 2015.
  https://utgafadimma.wordpress.com/2015/09/04/smaskammtar-orsogur-fra-argentinu/

  2015
  Ritstjórn og inngangur:
  Jón Hjörleifur Jónsson. Dreifar. Trúarljóð og sálmar. Ritsjórn ásamt Jóni Thoroddsen.
  Reykjavík, Fjölskylda Jóns Hj., 2015.
  https://www.boksala.is/product/dreifar-truarljod-og-salmar/
   
  2012
  Þýðing og eftirmáli:
  Augusto Monterroso. Svarti sauðurinn og aðrar fabúlur. Bjartur, Reykjavík, 2012.
  Hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2013.
  https://bjartur-verold.is/collections/2012/products/svarti-saudurinn?variant=12958340579386
   
  2009
  Ritstjórn:
  Ýmsir höfundar. Raddir frá Kúbu. Smásögur kúbanskra kvenna. Þýðandi Erla Erlendsdóttir. Innganga rita: Erla Erlendsdóttir og Luisa Campuzano. Háskólaútgáfan /Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Reykjavík, 2009.
  http://haskolautgafan.hi.is/raddir_fra_kubu

  2008
  Þýðingar og ritun inngangs:
  Ýmsir höfundar. Svo fagurgrænar og frjósamar. Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska lýðveldinu. Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir (ritstj.). Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2008. 391 bls. Smásagnasafn með ítarlegum inngangi, 30 sögur/höfundar. Kristín ritaði hluta inngangs og þýddi smásögurnar frá Púertó Ríkó og helming smásagnanna frá Dóminíska lýðveldinu.
  Tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2009
  http://haskolautgafan.hi.is/svo_fagurgraenar_og_frjosamar

  2008
  Þýðing:
  Luis López Nieves. Hjarta Voltaires. Forlagið/Mál og menning, Reykjavík, 2008.
  https://www.forlagid.is/vara/hjarta-voltaires/

  2003
  Ritstjórn og inngangur:
  Jón Hjörleifur Jónsson. Úr þagnar djúpum. Reykjavík, Fjölskylda Jóns Hj.. 2003. Ritstjórn ásamt Jóni Thoroddsen.
  http://www.bokin.is/product_info.php?manufacturers_id=7746&products_id=23017

  1996
  Þýðing og eftirmáli:
  José Jiménez Lozano. Lambið og aðrar sögur. Mál og menning, Reykjavík, 1996. Þýtt ásamt Jóni Thoroddsen.
  https://www.forlagid.is/vara/lambi%C3%B0-og-a%C3%B0rar-sogur/

  GREINAR/BÓKAKAFLAR:
   
  2019
  „La voz infantil en los microrrelatos de Kristín Ómarsdóttir y Elísabet Jökulsdóttir, í bókinni Dentro de la piedra. Ensayos sobre minificción y Antología. Ritstjóri Darío Hernández, Universidad de la Laguna, Tenerife, 2019.

  „Um Silvinu Ocampo“. Milli mála, 2019, bls. 147-149.

  „Um Samöntu Schweblin“. Tímarit Máls og menningar, 2/2019, bls. 48-50.

  2018
  „Sebrahestarnir í Tijuana. Draumar í þykjustuborg“. Tímarit Máls og menningar, 1/2018, bls. 42-52.
   
  „Bandoleros santificados en México“. Í Diccionari de religiones en América Latina. Ritstjóri Roberto Blancarte. Fondo de Cultura Económica, México D.F., 2018, bls. 27-34.
   
  „Minningarár í bókmenntum spænskumælandi þjóða“, hugras.is, 11. des. 2018
  http://hugras.is/2018/12/minningarar-bokmenntum-spaenskumaelandi-thjoda/
   
  2017
  „Leitin að rótunum. Um Esmeröldu Santiago“. Tímarit Máls og menningar, 3/2017. bls. 58-64.
   
  „La minificción en Islandia. Obras autóctonas y traducciones“ í bókinni Minificción y nanofilología: Latitudes de la hiperbrevedad. Ritstjóri Ana Rueda. Ediciones Iberoamericana-Vervuert, 2017 bls. 381-398.
  http://www.iberoamericana-vervuert.es/FichaLibro.aspx?P1=122097

  Kynningar á eftirfarandi höfundum í Smásögur heimsins. Rómanska-Ameríka. Bjartur, Reykjavík, 2017: Horacio Quiroga, María Luisa Bombal, Juan Rulfo, Gabriel García Márquez, José María Arguedas, Augusto Monterroso, Elena Garro, Luisa Valenzuela, Carmen Naranjo, Cristina Peri Rossi, Pedro Peix, Julio Ramón Ribeyro, Giancarla de Quiroga, Ángel Santiesteban, Gisele Pineau og Yanick Lahens.
   
   2016
  „Múrinn hans Trump“ hugras.is 26. nóv. 2016
  http://hugras.is/2016/11/murinn-hans-trumps/
  Birtist einnig í Fréttatímanum 26. nóv. 2016
  https://issuu.com/frettatiminn/docs/ft_26_11_2016_lr/13?e=0/41170426
   
  „Inngangur“ að smásagnasafninu Heimar mætast. Smásögur frá Mexíkó bls. 9-23, og
  kynningar á 16 höfundum bókarinnar.
   
  2015
  „Ana María Shua. Mörg andlit argentínskrar skáldkonu“. Tímarit Máls og menningar, 3/2015, bls. 70-74.
  „Um höfundinn og örsögurnar“. Eftirmáli í Ana María Shua, Smáskammtar. Örsögur. Dimma, Reykjavík, 2015, bls. 118-123.

  2014
   „Sagnameistari fellur frá. Gabriel García Márquez“. Skrifað ásamt Jóni Thoroddsen. Fréttablaðið, 29. apríl 2014, bls. 22. og einnig Hugras.is, maí 2014
  http://hugras.is/2014/05/sagnameistari-fellur-fra/

  2012
  „Carlos Fuentes kvaddur“. Fréttablaðið, 21. júní 2012, bls. 32-33. Einnig birt á hugras.is, 21/09/2012. Skrifað ásamt Jóni Thoroddsen.
  http://hugras.is/2012/09/carlos-fuentes-kvaddur/

  „Eftirmáli“  í Augusto Monterroso. Svarti sauðurinn og aðrar fabúlur. Bjartur, Reykjavík, 2012, bls. 69-73.
   
  2011
  Kristur undraverkanna“, hugras.is, skrifað 26/09/2011
  http://hugras.is/2011/09/kristur-undraverkanna/

  „Þetta er faðir Jesú – hann heitir Guð“ (Grein mánaðarins), hugras.is,  skrifað 19/09/2011
  http://hugras.is/2011/09/thetta-er-fadir-jesu-hann-heitir-gud/
   
  2010
  „Grafið úr gleymsku. Um smásagnaþýðingar úr spænsku á íslensku“. Milli mála, Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, Reykjavík, 2010, bls. 91-132.
  Í lok greinar er listi yfir allar þýddar smásögur úr spænsku á íslensku frá 1895-2010.
  http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=001227182
   
  „‚Querido hermano…a ti invoco de todo corazón‛. Una lectura religiosa de Pancho Villa“, í bókinni Good Bandits, Warrior Women, and Revolutionaries in Hispanic Culture. Bilingual Review Press, Gary Francisco Keller (ritstj.),Tempe, Arizona, 2010, bls. 101–112.
   
  2009
  „Þið hlustið aldrei á okkur. Landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna í bókmenntum Mexíkana og Chicanóa“. Ritið, 2/2008, bls. 41-61.

  „Luis López Nieves. Samviskurödd Púertó Ríkó“. Tímarit Máls og menningar, 2/2009, bls. 46-51.

  2008
  „Sögulegt yfirlit: Púertó Ríkó“. Í Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir (ritstj.),  Svo fagurgrænar og frjósamar. Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska lýðveldinu. Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2008, bls. 20-24.

  „Smásagan á Púertó Ríkó á 20. öld“. Í Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir (ritstj.),  Svo fagurgrænar og frjósamar. Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska lýðveldinu. Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2008, bls. 50-62.

  „Smásagan í Dóminíska lýðveldinu á 20. öld“. Í Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir (ritstj.),  Svo fagurgrænar og frjósamar. Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska lýðveldinu. Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2008, bls. 68-81.

  2006
  „Hlaupagarparnir frá Kopargljúfri“. Ský, 6 (des.), 2006.

  „De bandolero a ejemplo moral. Los corridos sobre Jesús Malverde, el santo amante de la música“. Studies in Latin American Popular Culture, 25, 2006, bls. 25-48.

  „Línan. Landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna“. Lesbók Morgunblaðsins, 20. maí 2006, bls. 8-9.
  http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4118101

  „Hafa löngum sætt erfiðu hlutskipti. Um spænskumælandi fólk í Bandaríkjunum“. Fréttablaðið, 27. maí 2006, bls. 48.
  http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=272000&pageId=3899056&lang=is&q=sp%C3%A6nskum%C3%A6landi%20%C3%AD%20Bandar%C3%ADkjunum%20um

  2005
  „Santos populares del norte de México“. Revista de las fronteras. Publicación estacional de la
  Universidad Autonóma de Ciudad Juárez, 3, 2005, bls. 5-10.
   
  1996
  „Eftirmáli“. Í José Jiménez Lozano, Lambið og aðrar sögur, Reykjavík, Mál og menning, bls. 117-122. Skrifað ásamt Jóni Thoroddsen.

  CV pdf
  X