Marion Lerner

    Marion Lerner

    Dósent í þýðingafræði við Háskóla Íslands

    Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 319, sími 525-4599,

    netfang: marion@hi.is

    Vefsíða Marion

    Háskóli Íslands
    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
    Veröld – hús Vigdísar
    Brynjólfsgötu 1
    IS-107 Reykjavik
    S: 525-4000

    Um mig

    Marion Lerner er dósent í þýðingafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.

    Marion lauk doktorsnámi í norrænum fræðum frá Humboldt-háskóla í Berlín árið 2010, MA gráðu í þýðingafræði frá Háskóla Íslands árið 2005, BA gráðu frá sama skóla í íslensku fyrir erlenda stúdenta árið 2003 og M.A gráðu í menningarfræði, félagsfræði og uppeldisfræði frá Humboldt-háskóla í Berlín árið 1998.

    CV pdf

    Sjá ferilskrá hér

    X