Edoardo Mastantuoni Morbilli

    Edoardo Mastantuoni Morbilli

    Aðjunkt í ítölskum málvísindum við Háskóla Íslands

    Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 213

    Sími: 525-4716

    Netfang: mastantuoni-morbilli@outlook.com

    Háskóli Íslands
    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
    Veröld – hús Vigdísar
    Brynjólfsgötu 1
    IS-107 Reykjavík
    S.: 525-4000

    Um mig

    Edoardo Mastantuoni Morbilli er aðjunkt í ítölskum málvísindum við Háskóla Íslands.

    Edoardo lauk doktorsnámi frá Tórínó árið 2011 og er einnig menntaður í enskum og frönskum bókmenntum, þýðingafræði og ráðstefnutúlkun.

    Ítalskar mállýskur, landfræðileg málafbrigði og félagsleg málvisindi eru rannsóknarsvið Edoardo. Hann hefur stundað rannsóknir á mállýskum í sýslunni Caserta, nálægt Napólí, og hefur áhuga á máltöku tvítyngdra barna.

    X