Mikael Lind
Aðjunkt í sænsku við Háskóla Íslands

Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, stofa 222.
netfang: nl@hi.is
Háskóli Íslands
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Veröld – hús Vigdísar
Brynjólfsgötu 1
IS-107 Reykjavik
S: 525-4000
Mikael Lind er aðjunkt í sænsku máli við Háskóla Íslands.
Mikael lauk MA námi í sænsku frá Háskólanum í Gautaborg árið 2006. Hann hefur einnig tekið einingar í Almennum málvísindum og Málspeki við Háskóla Íslands, og árið 2014 úskrifaðist hann með MSc í stafrænni tónlist frá Háskólanum í Edinburg.
Áhugasvið hans er norræn tungumálasaga, sænskar bókmenntir, þýðingar og málnotkun. Hann er í nánu samstarfi við Norræna húsið þar sem hann tekur að sér ýmis verkefni á sviði menningarmála, og starfar einnig sem stundakennari í tónlist við Listaháskóla Íslands.