Oddný G. Sverrisdóttir

    Oddný G. Sverrisdóttir

    Prófessor í þýsku við Háskóla Íslands

    Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 331, sími 525-4717,

    netfang: oddny@hi.is.

    Háskóli Íslands
    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
    Veröld – hús Vigdísar
    Brynjólfsgötu 1
    IS-107 Reykjavik
    S: 525-4000

    Um mig

    Oddný lauk doktorsnámi í þýskum fræðum, málvísindum og norrænu árið 1987 frá Westfälische Wilhelms háskólanum í Münster í Westfalen í Þýskalandi. Áður hafði hún lokið BA-gráðu í þýsku og bókasafnsfræði, auk kennsluréttindanáms frá Háskóla Íslands árið 1980.

    Rannsóknasvið hennar er innan samanburðarmálvísinda, einkum á sviði orðtakafræði, svo og þýska sem erlent tungumál á Íslandi og miðlun menningar í ferðaþjónustu. Um þessar mundir vinnur Oddný að rannsókn á notkun orðtaka í þýskum og íslenskum textum og er rannsóknin byggð á rauntextum.

    CV pdf
    X