Rebekka Þráinsdóttir
Aðjunkt í rússnesku við Háskóla Íslands

Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 209, sími: 5254424,
netfang: rebekka@hi.is.
University of Iceland
Vigdís Finnbogadóttir Institute of Foreign Languages
Brynjólfsgötu 1
IS-107 Reykjavik
Iceland
+354-5254569
Rebekka lauk meistaraprófi í rússneskum bókmenntum og rússnesku frá Ríkisháskólanum í Pétursborg árið 2003 og BA-gráðu í rússnesku frá Háskóla Íslands árið 2001.
Rannsóknasvið hennar er einkum rússneskar bókmenntir á 19. og 20. öld fram til 1930, rússneskar samtímabókmenntir ritaðar af konum og þýðingasaga rússneskra bókmennta á Íslandi. Rebekka stundar doktorsnám við Íslensku- og menningadeild Háskóla Íslands og fjallar í doktorsverkefni sínu, Rússneskar bókmenntir á Íslandi, um þýðinga- og viðtökusögu rússneskra bókmennta á Íslandi.
Um þessar mundir rýnir Rebekka í þýðingasögu á verkum Aleksanders Púshkíns á Íslandi og vinnur að þýðingu á smásagnasafni hans Sögur Belkíns.
Menntun
2003: M.A. Rússneska og rússneskar bókmenntir. Ríkisháskólinn í St. Pétursborg.
2001: B.A. Rússneska. Háskóli Íslands.
1993: Lokapróf þroskaþjálfa: Þroskaþjálfaskóli Íslands, 1993.
Störf
2007-2017: Aðjunkt og greinarformaður í rússnesku, við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda, Háskóla Íslands.
Frá 2017: Aðjunkt og greinarformaður í rússnesku, við Mála- og menningardeild, Háskóla Íslands.
2011-2012: Ritstjóri, Háskólaútgáfan.
Rebekka kennir námskeið um rússneskar bókmenntir, rússneska málfræði á byrjendastigi og Rússlandssögu.
2008: Kennslumálasjóður
2012: Russkiy Mir Foundation
2014: Rannsóknarsjóður Háskóla Íslands
Kennslubók
Olga Korotkova and Rebekka Þráinsdóttir, Frá Púshkín til Pasternaks. Kennslubók í rússneskum bókmenntum 19. og 20. aldar / От Пушкина до Пастернака. Учебное пособие по русской литературе XIX-XX веков, Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
Greinar
„Александр Пушкин в Исландии: Первый и последний“, Альманах североевропейских и балтийских исследований 2019 [væntanlegt].
„Um Alexander Púshkín og Sögur Belkíns“, Milli mála 6/2016, pp. 135-140.
„The teaching of Russian literature at the University of Iceland“, Русское языкознание: теория и лингводидактика», посвященной 85-летию профессора Л.А. Шеляховской [conference publication], Kazakhstan: Abai Kazakh National Pedagogical University, 2013.
„Um Ljúdmílu Úlitskaju og Þegna keisara vors“, Milli mála 4/2012, pp. 341-348.
Þýðingar
Alexander Púshkín, „Stöðvarstjórinn“ [Станционный смотритель], Milli mála. 10/2018, pp. 137-149.
Ísaak Babel, „Bernska. Hjá ömmu“ [Детство. У бабушки], Milli mála. 7/2015, pp. 361-366.
Alexander Púshkín, „Líkkistusmiðurinn“ [Гробовщик], Milli mála. 6/2014, pp. 141-149.
Alexander Púshkín, „Skotið“ [Выстрел], Milli mála. 6/2014, bls. 151-164.
Ljúdmíla Úlítskaja, „Bjarti fálkinn fríði“ [Финист ясный сокол], Milli mála 4/2012, pp. 331-335.
Ljúdmíla Úlítskaja, „Liðhlaupinn“ [Дезертир], Milli mála. 4/2012, pp. 337-339.
Olga Korotkova, Rússneska með réttu lagi. Kennslubók í rússneskri hljóðfræði og tónfalli handa íslenskumælandi nemendum / По-русски – без ошибок! Корректировочный курс русской фонетики и интонации для говорящих на исландском языке, bilingual edition, Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2008.
Jevgení Shvarts, Hversdagslegt kraftaverk [Обыкновенное чудо], for Akureyri Theatre, 2002.
Ritstjórn
2019 [væntanlegt]: Sun Wei, Herstjórnarlist Meistara Sun [Sunzi bingfa 孫子兵法], þýðandi og höfundur inngangs og skýringa, Geir Sigurðsson, ritstjóri, Rebekka Þráinsdóttir, Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum; Háskólaútgáfan.
2015: Albert Camus, Rangan og réttan – Brúðkaup – Sumar: Þrjú ritgerðasöfn, þýðandi og höfundur inngangs, Ásdís Rósa Magnúsdóttir, ritstjóri, Rebekka Þráinsdóttir, Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
2009, 2010, 2018, 2019: Ritstjóri ásamt öðrum; Milli mála. Tímarit um erlendar bókmenntir og menningu. Útgefandi Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Háskóla Íslands.
Úrval /Relevant
„Ertu heima kæra Jelena“. Þriðjudagsfyrirlestrar Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur [Reykjavík, Veröld Hús Vigdísar], 23. apríl 2019.
„Ívan Túrgenev og Lev Tolstoj: Einvígi í íslenskum blöðum og tímaritum í kringum aldamótin 1900“, Hugvísindaþing: Þýðingar og menningarmæri [Reykjavík 8.-9. mars], 9. mars 2019.
„Hróp, köll og upphrópanir í Glæpi og refsingu“, Fráleitt að eiga sér draum í september. Málþing til heiðurs Ingibjörgu Haraldsdóttur þýðanda [Reykjavík, Veröld – Hús Vigdísar], 23. febrúar 2019.
„Þegar hinir syndugu verða dýrlingar. Pan Apolek og íkonar hans í Riddaraliði Ísaaks Babels“, Syndin í tíma og ótíma [Guðbrandsstofa og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Hólum, 24.-25. nóvember], 25. nóvember 2018.
„From Isaak Babel to Lyudmila Ulitskaya“, International Conference on Russian Studies at the University of Barcelona [20.-22. júní], 20. júní, 2018.
„Syndin í Riddaraliði (rús. Конармия, e. Red Cavalry) Ísaaks Babels“, Hugvísindaþing: Syndin og aðrar skuggahliðar tilverunnar í evrópskum bókmenntum [Reykjavík, Háskóli Íslands 9.-10. mars], 10. mars 2018.
„Púshkín og framlag hans til „goðsagnarinnar um Pétursborg“, Hugvísindaþing: Birtingarmyndir borgarsamfélagsins í bókmenntum“ [Reykjavík, Háskóli íslands 10.-11. mars], 11. mars, 2017.
„A fanga stemmninguna í verkum Alexanders Púshkíns“, fyrirlestrarröð á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum [Reykjavík, Þjóðminjasafn Íslands], 9. febrúar 2017.
„Russian Literature in Iceland“, fyrirlestur við Lomonosov-háskólann í Moskvu, 10. nóvember, 2016.
„Ulitskaya’s and Petrushevskaya’s armoury“, 20 NORDISKA SLAVISTMÖTET [Stokkhólmur 17.-21. ágúst], 19. ágúst, 2016.
„Sögur Belkíns eftir Alexander Púshkín“, Hugvísindaþing: Að varpa ljósi á framandi heima: Forsendur og hlutverk þýðinga [Reykjavík, Háskóli Íslands 13.-14. mars], 13. mars 2015.
„Pussy Riot og myndin af Rússlandi“, RIKK. Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands [Reykjavík, Háskóli Íslands], 5. september 2012.