Rósa Elín Davíðsdóttir

    Rósa Elín Davíðsdóttir

    Ritstjóri Lexíu, íslensk-franskrar veforðabókar

    Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 204

    Sími: 525-4538

    Netfang: rd@hi.is

    Háskóli Íslands
    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
    Veröld – hús Vigdísar
    Brynjólfsgötu 1
    IS-107 Reykjavík
    S.: 525-4000

    Um mig

    Rósa lauk doktorsprófi í málvísindum við Sorbonne háskóla (Université Paris-Sorbonne) árið 2016 (sameiginleg gráða í samstarfi við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands). Hún lauk MA-gráðu í málvísindum við Sorbonne háskóla árið 2007 og BA-gráðu í frönsku við Háskóla Íslands 2005. Einnig hefur Rósa lokið viðbótardiplóma í kennslufræði til kennsluréttinda við Háskóla Íslands (2009).

    Frá árinu 2016 hefur Rósa unnið að og stýrt gerð íslensk-franskrar veforðabókar, Lexíu, en orðabókin verður formlega opnuð árið 2021. Jafnframt hefur hún sinnt kennslu í frönskum fræðum. Helstu rannsóknasvið hennar eru orðabókafræði- og orðabókagerð, þýðingar frá frönsku yfir á íslensku, og frönsk málfræði og setningafræði.

    X