Stefano Rosatti

    Stefano Rosatti

    Aðjunkt í ítölsku við Háskóla Íslands

    Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 213, sími 525-4716,

    netfang: rosatti@hi.is

    Heimasíða Stefanos Rosatti

    Háskóli Íslands
    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
    Veröld – hús Vigdísar
    Brynjólfsgötu 1
    IS-107 Reykjavik
    S: 525-4000

    Um mig

    Stefano Rosatti lauk doktorsnámi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands árið 2022 og MA gráðu í kennslufræðum og útbreiðslu ítalskrar tungu og menningar frá Ca’ Foscari-háskólanum í Feneyjum á Ítalíu árið 2005. Hann lauk laurea-gráðu í ítölskum bókmenntum frá Háskólanum í Genúa á Ítalíu árið 1996. Rannsóknasvið hans eru ítalskar endurreisnar- og samtímabókmenntir, m.a. ítalskar bókmenntir í lok 19. aldar og á öndverðri 20. öld.

    Stefano hefur á síðustu árum þýtt sjö skáldsögur Auðar Övu Ólafsdóttur á ítölsku og skáldsöguna “Stormfuglar” eftir Einar Kárason.

    CV pdf
    X