Þórhallur Eyþórsson

    Þórhallur Eyþórsson

    Prófessor í enskum málvísindum við Háskóla Íslands

    Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 316, sími 525-4456,

    netfang: tolli@hi.is

    Heimasíða Þórhalls Eyþórssonar

    Háskóli Íslands
    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
    Veröld – hús Vigdísar
    Brynjólfsgötu 1
    IS-107 Reykjavik
    S: 525-4000

    Um mig

    Þórhallur lauk doktorsnámi í málvísindum frá Cornell-háskóla árið 1995, meistaraprófi frá sama háskóla 1992 og meistaraprófi í indóevrópskri samanburðarmálfræði, grísku og latínu frá Ludwig-Maximilians háskóla í München árið 1986.

    Helstu rannsóknasvið Þórhalls eru setningafræði norrænna og germanskra mála í sögulegu ljósi og almenn söguleg málvísindi, tilbrigði og breytileiki í íslensku og færeysku í samanburði við önnur norræn mál, þróun fallamörkunar og rökliðagerðar í indóevrópskum málum, gerð sögulegra gagnagrunna til notkunar í málvísindarannsóknum og loks samspil bragfræði og málfræði í forníslenskum kveðskap.

    Þórhallur stjórnar nokkrum innlendum og erlendum rannsóknaverkefnum og er þátttakandi í mörgum alþjóðlegum samstarfsnetum og samtökum í málvísindum.

    CV pdf
    X