Þórhildur Oddsdóttir

    Þórhildur Oddsdóttir

    Aðjunkt í dönsku við Háskóla Íslands

    Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 210, sími 525-5208,

    netfang: thorhild@hi.is.

    Heimasíða Þórhildar Oddsdóttur

    Háskóli Íslands
    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
    Veröld – hús Vigdísar
    Brynjólfsgötu 1
    IS-107 Reykjavik
    S: 525-4000

    Um mig

    Þórhildur Oddsdóttir er aðjunkt við dönskudeild Háskóla Íslands

    Þórhildur lauk meistaraprófi frá Háskóla Íslands árið 2004 með áherslu á orðaforðatileinkun í erlendum málum, hún lauk BA-prófi í dönsku við sama skóla 1978 og uppeldis- og kennslufræði árið 1989. Auk þess stundaði hún nám við Kaupmannahafnarháskóla 2002 og Háskólann í Óðinsvéum 1978-1980. Þórhildur kenndi dönsku í grunn- og framhaldsskólum í 30 ár áður en hún hóf störf við Háskóla Íslands haustið 2007.

    Rannsóknasvið hennar eru tileinkun erlendra tungumála, orðaforðarannsóknir, viðhorf nemenda til dönsku sem skyldunámsgreinar í útnorðri (á Íslandi, Grænlandi og Færeyjum) og greining á námsgögnum sem þar eru ætluð til dönskukennslu.

    CV pdf
    X