Vanessa Monika Isenmann
Aðjunkt í þýsku við Háskóla Íslands

Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 204
netfang: vmi@hi.is
Háskóli Íslands
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Veröld – hús Vigdísar
Brynjólfsgötu 1
IS-107 Reykjavik
S: 525-4000
Um mig
Vanessa Monika Isenmann lauk meistarapróf í Þýsku fyrir Þýskukennslu (Deutsch als Fremdsprache) frá Humboldt Haskóla í Berlin árið 2011 með áherslu á málfræði. Hún lauk BA gráðu í þýskri málfræði og norðurlendafræði frá sama háskóla árið 2008.
Rannsóknarsvið hennar er fjöltungumálnotkun, málnotkun á netinu og viðhorf til málnotkunar og máltileinkunar.
CV pdf
Sjá ferilskrá hér.