í Óflokkað
María Teresa Ortego Antón lektor í túlkun og þýðingum við Valladolid háskólann á Spáni, verður með fyrirlestur “Þýðingar á hugtökum samfélagsmiðla úr ensku yfir í spænsku og portúgölsku” í Odda, stofu O-106, fimmtudaginn 2. mars 2017 kl. 16-17. Fyrirlesturinn verður haldinn á ensku.

Á síðustu áratugum hefur notkun nýrra orða og hugtöka fjölgað hratt á samfélagsmiðlum. Þar sem samfélagsmiðlar spruttu upp úr enskumælandi umhverfi urðu þeir sem töluðu önnur tungumál að aðlaga orðin og hugtökin að eigin tungumálum. Það er því brýnt fyrir þýðendur og blaðamenn að skilja hvernig slík hugtök eru yfirfærð með málvísindalegum aðferðum. Til að rannsaka umrædda yfirfærslu komu rannsakendur sér upp safni dagblaðagreina sem fjölluðu um samfélagsmiðla (Facebook og WhatsApp) á ensku, spænsku og brasílískri portúgölsku. Aðferðirnar sem notendur brasilískrar portúgölsku og spænsku nota til að yfirfæra algeng hugtök á ensku eins og “app”, “tweet” eða “smartphone” voru skoðuð. Þrátt fyrir að margar mismunandi aðferðir hafi verið notaðar þá varpa niðurstöður greiningarinnar ljósi á algengustu aðferðirnar sem notaðar eru við að þýða hugtök samfélagsmiðla frá ensku yfir í brasilíska portúgölsku og spænsku.

María Teresa Ortego Antón er lektor í túlkun og þýðingum við Valladolid háskólann á Spáni. Hún kennir námskeið um ráðstefnuþýðingar, sértækar þýðingar, orðaforða og CAT verkfæri við Deild þýðinarfræði og túlkunar við áðurnefndan skóla. Hún lauk MA gráðu frá sömu deild árið 2007 og hlaut í kjölfarið styrk til áframhaldandi náms. Doktorsprófi í þýðingarfræðum lauk hún árið 2012. Hún er enn fremur með meistaragráðu í kennslu spænsku sem erlends máls (ELE) frá Háskólanum í Alcalá de Henares (Spánn). Hún hefur gefið út greinar og bókakafla um orðsifjafræði, “bilingual lexicography” og “corpus linguistics applied to translation studies”. Dr. Ortego Antón er meðlimur í alþjóðlegum verkefnum um sértækar þýðingar og túlkun, hefur starfað sem löggiltur þýðandi og túlkur í tæpan áratug og flutt fjölmarga fyrirlestra á alþjóðlegum ráðstefnum.


 

 
In recent decades, the number of new concepts and terms has arisen rapidly in social media. As social media were first created in English-speaking contexts, speakers of other languages need to express the concepts of this field in their own languages. It is thus relevant for translators and journalists to understand the ways in which the transfer of such concepts is achieved using linguistic means. In order to do so, in this study a corpus of newspaper articles on social media (Facebook and WhatsApp) written in English, Spanish and Brazilian Portuguese was compiled. The procedures used by Brazilian Portuguese and Spanish language users to transfer frequently used English terms such as ‘app’, ‘tweet’ or ‘smartphone’ were examined. Although many different methods for rendering English terms were recorded on both target languages, some preferences can be noticed. The results of the analysis highlight themost common procedures used when translating social media terms from English into Brazilian Portuguese and Spanish.

María Teresa Ortego Antón is Associate Professor at the Spanish Department (Translation and Interpreting Area, University of Valladolid). She teaches several courses about conference interpreting, specialised translation, terminology and CAT tools in the Faculty of Translation of Interpreting of the aforementioned university. Graduated in Translation and Interpreting in 2007, she was eligible for a pre-doctoral grant in 2008 and she obtained her PhD in Translation and Intercultural Communication (cum laude) in November 2012. She also holds a MA in Teaching Spanish as a Foreign Language by the University of Alcalá de Henares (Spain). Her publications include articles and book chapters on bilingual lexicography, terminology, and corpus linguistics applied to translation studies. She has presented several presentations in international conferences. Besides, she is member of international research projects on specialised translation and interpreting. She has also been professional translator and interpreter for nine years.


 

En las últimas décadas hemos sido testigos de un aumento de conceptos y, por ende, de términos en el área de las redes sociales. El conocimiento en este campo se crea en entornos anglófonos, por lo que surge la necesidad de trasvasar las denominaciones de los conceptos a otras lenguas. Por tanto, es interesante para los traductores y para los periodistas conocer qué estrategias lingüísticas se emplean durante el trasvase interlingüístico. A partir del estudio de un corpus de prensa sobre redes sociales (Facebook y WhatsApp) comparable en inglés, español y portugués analizaremos las estrategias para trasvasar términos como “aplicación”, “tuit” o “smartphone” y detectaremos las preferencias de los usuarios. Con los resultados del análisis podremos extraer las conclusiones que nos permitirán conocer los procedimientos más empleados para trasvasar la terminología de las redes sociales del inglés al portugués y al español.

María Teresa Ortego Antón es Profesora Ayudante Doctor en el Departamento de Lengua Española (Área de Traducción e Interpretación, Universidad de Valladolid, España). Imparte asignaturas de interpretación simultánea, traducción especializada, terminología y herramientas TAO en la Facultad de Traducción e Interpretación de la mencionada universidad. En 2007 se graduó, un año después le concedieron una beca predoctoral que culminó en 2012 con la defensa de la tesis doctoral con la calificación cum laude dentro del programa de Doctorado en Traducción y Comunicación Intercultural. También tiene un máster en Enseñanza de Español como Lengua Extranjera (Universidad de Alcalá de Henares, España). Entre sus publicaciones se incluyen artículos de revista y capítulos de libro sobre lexicografía bilingüe, terminología y estudios de traducción basados en corpus. Ha presentado varias ponencias en congresos internacionales. Además, es miembro de varios proyectos de investigación internacionales en traducción especializada e interpretación. También es traductora e intérprete profesional desde hace nueve años.

 
Aðrar fréttir
X