í Fréttir, News, VIMIUC

Miðstöð íslenskra bókmennta afgreiddi nýlega umsóknir um þýðingastyrki fyrir árið 2020 og veitti verkefnum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum tvo styrki:

Þýðingastyrk að upphæð kr. 150.000 000 vegna verksins The Hall of Uselessness. Collected Essays eftir Simon Leys (höfundarnafn Pierre Ryckmans) í þýðingu Geirs Sigurðarssonar og þýðingastyrk að upphæð kr. 150.000 vegna verksins Sexe et mensonges – La vie sexuelle au Maroc eftir Leilu Slimani í þýðingu Irmu Erlingsdóttur.

Miðstöð íslenskra bókmennta fær bestu þakkir fyrir stuðninginn.

Aðrar fréttir
X