í Óflokkað

Í tilefni af alþjóðadegi kvenna, sunnudaginn 8. mars, stendur Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í samvinnu við Félag kvenna í atvinnulífinu fyrir málþingi sem ber yfirskriftina Tungumál og atvinnulíf. Málþingið fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl. 12.30.

Sjá nánar hér.

Aðrar fréttir
X