í Óflokkað

Norskukennsla leggst af í Háskóla Íslands í haust ef fram fer sem horfir. Norðmenn hafa styrkt lektorsstöðuna en eru hættir. Finnska er ekki lengur kennd, sænska er á sömu leið.

Ástráður Eysteinsson, forseti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, segir þetta mikið áhyggjuefni, og segir nemendur áhugalausa um tungumál.

Hér má hlusta á viðtal Lísu Pálsdóttur við Ástráð Eysteinsson á Rás 1.

Aðrar fréttir
X