í Óflokkað

Við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands er hægt að leggja stund á grunnnám í akademískri ensku, Austur-Asíufræðum, dönsku, ensku, frönskum fræðum, grísku, ítölsku, japönsku máli og menningu, kínverskum fræðum, latínu, Mið-Austurlandafræðum, rússnesku, sænsku, spænsku og þýsku.

Umsóknarfrestur í grunnnám er til 5. júní. Kynntu þér málið HÉR.

Aðrar fréttir
X