í Fréttir, News, VIMIUC

Gérard Lemarquis fyrrverandi kennari í frönskudeild Háskóla Íslands og Ásta Ingibjartsdóttir aðjunkt í frönskum fræðum í Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, verða með uppistandssýningar í Veröld – húsi Vigdísar á næstunni. Í sýningunni leikur Gérard sjálfan sig og ótal aðrar persónur í margbreytilegum aðstæðum með dyggri aðstoð Ástu í hlutverki hvíslara.

Frumsýning verður föstudagskvöldið 25. janúar kl. 20:00, en miðar á sýninguna eru seldir á tix.is.

Sjá nánar á facebook.

 

 

Aðrar fréttir
X