í Óflokkað

Gro-Tove Sandsmark hélt fróðlegan fyrirlestur hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur um skáldsagnaröð rithöfundarins Oles Edvards Rølvaag um norsku landnemana í Norður-Ameríku. Gro Tove Sandsmark er lektor í norsku við Háskólann í Stavanger og fyrrum sendikennari í norsku við Háskóla Íslands.

Aðrar fréttir
X