í Fréttir, VIMIUC

Rómafólk sagði frá menningu sinni í Veröld – húsi Vigdísar í dag, á alþjóðlegri vinnustofa um menningu Rómafólks. Vinnustofan fór fram á ensku og Romani, tungumáli Rómafólks, en hún var haldin sem hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Roma in the Centre, undir stjórn Sofiyu Zahovu, nýdoktors við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.

   

   

Aðrar fréttir
X