
Veröld – hús Vigdísar
Hægt er að heimsækja húsið mánudaga til föstudaga milli 11 og 16. Þar er hægt að fræðast um Vigdísi Finnbogadóttur, um húsið og arkítektúrinn og um starfsemina í Veröld, sem er hús tungumála.
Hægt er að fá sérstaka leiðsögn um húsið eftir samkomulagi. Almennt er tekið 900 króna gjald fyrir leiðsögnina.
SVF
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
í erlendum tungumálum
Vigdísarstofnun
Alþjóðleg miðstöð
tungumála og menningar