Mál í mótun og Vigdísarstofa

Veröld – hús Vigdísar hýsir tvær sýningar á vegum Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar.

Á sýningunni Mál í mótun er skyggnst inn í heim tungumála. Sjá má hvernig tungumál hafa þróast með manninum í meira en 300.000 ár og hvernig þau hafa dreifst um jörðina.

Í Vigdísarstofu er sýning um ævi og störf Vigdísar Finnbogadóttur, forseta Íslands 1980–1996.

Boðið er upp á dagskrá fyrir skólahópa í fylgd kennara þeim að kostnaðarlausu. Sýningin er sérsniðin nemendum á aldrinum 12-19 ára

Mál í mótun og Vigdísarstofa

Veröld – hús Vigdísar hýsir tvær sýningar á vegum Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar.

Á sýningunni Mál í mótun er skyggnst inn í heim tungumála. Sjá má hvernig tungumál hafa þróast með manninum í meira en 300.000 ár og hvernig þau hafa dreifst um jörðina.

Í Vigdísarstofu er sýning um ævi og störf Vigdísar Finnbogadóttur, forseta Íslands 1980–1996.

Boðið er upp á dagskrá fyrir skólahópa í fylgd kennara þeim að kostnaðarlausu. Sýningin er sérsniðin nemendum á aldrinum 12-19 ára

Veröld – hús Vigdísar

Veröld – hús Vigdísar er nýjasta bygging Háskóla Íslands. Innan hennar starfa Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar. Auk þess fer fram í húsinu meginhluti allrar starfsemi Mála- og menningardeildar Háskóla Íslands.

Rektor Háskóla Íslands, Jón Atli Benediktsson, og Vigdís Finnbogadóttur opnuðu bygginguna við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta, 20. apríl 2017.

Með byggingunni er Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum búin viðeigandi umgjörð og vettvangur til að örva áhuga fólks á tungumálum og menningu.

SVF

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
í erlendum tungumálum

Vigdísarstofnun

Alþjóðleg miðstöð tungumála
og menningar

IDIL 2022 – 2032

Alþjóðlegur áratugur frumbyggjatungumála

VIÐBURÐIR

Next 5 Upcoming Events

15aug(aug 15)09:0018(aug 18)17:00Ráðstefnan EUROCALL 202309:00 - 17:00 (18) Veröld – House of VigdísViðburður :Ráðstefna

Veröld – Hús Vigdísar

Háskóli Íslands
Brynjólfsgötu 1
107 Reykjavík
s: 525 4191
Kt. 600169-2039
Hér erum við!

Opnunartímar

9:00-17:00

X