Vigdísarstofnun – alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar er alþjóðleg tungumálamiðstöð sem starfrækt er undir merkjum UNESCO. Samkvæmt samningnum við UNESCO eru helstu markmið stofnunarinnar að:

  • stuðla að fjöltyngi til að auka skilning, samskipti og virðingu milli menningarheima og þjóða;
  • auka vitund um mikilvægi tungumála sem grunnþáttar í menningararfleifð mannkyns;
  • stuðla að þýðingum og þýðingarannsóknum og athugunum og greiningu á þýðingaflæði;
  • vinna að varðveislu tungumála og vöktun á málstefnu og málstýringu á sviði tungumála með fjöltyngi að leiðarljósi;
  • stuðla að rannsóknum og menntun í erlendum tungumálum og menningu;
  • styðja við og stuðla að rannsóknum á móðurmálum sem hluta af almennum mannréttindum.

VIMIUC – Vigdís International Centre
for Multilingualism and Intercultural Understanding

Háskóli Íslands
Brynjólfsgötu 1
107 Reykjavík
s: 525 4191 / 525 4281
Kt. 600169-2039
Hér erum við!

Opnunartímar

Veröld – hús Vigdísar 9:00-17:00

X