Vigdísarstofnun og STÍL – Samtök tungumálakennara á Íslandi hafa á síðustu misserum staðið fyrir vinnustofum kennara sem fengið hafa afar góðar mótttökur.
Vinnustofurnar eru tileinkaðar tungumálakennurum, en öllum opnar til þátttöku. Boðið er upp á vinnustofurnar þátttakendum að kostnaðarlausu og engrar skráningar er krafist.
Fyrsta vinnustofa kennara á haustsseri 2021 verður haldin laugardaginn 18. september kl. 10:00-11:30, en þá fjallar Þórhildur Oddsdóttir og Brynhildur Anna Ragnarsdóttir um starfendarannsóknir í tungumálakennslu og kynna verkefnið Action research communities for language teachers.
Nánar um vinnustofur kennara:
18. september – Brynhildur Anna Ragnarsdóttir og Þórhildur Oddsdóttir
23. október – Charlotte E. Wolff & Lara Wilhelmine Hoffmann
20. nóvember – Branislav Bédi