Viltu kynnast einhverjum sem talar reiprennandi tungumálið sem þú ert að læra? Viltu deila þínu eigin tungumáli með einhverjum sem er að reyna að ná tökum á því? Á Café Lingua – lifandi tungumál færðu einstakt tækifæri til að kynnast nýjum menningarheimum og heimsborgurum í Reykjavík í notalegu umhverfi og æfa sig í tungumálum í leiðinni. Sjá dagskrá hér að neðan.
Dagskrá Café Lingua vorið 2020:
23.01. 18:00-19.30 Veröld – hús Vigdísar
06.02. 18:00-19:30 Stúdentakjallarinn, Háskóli Íslands
20.02. 18:00-19:30 Veröld – hús Vigdísar
05.03. 18:00-19:30 Stúdentakjallarinn, Háskóli Íslands
19.03. 18:00-19:30 Veröld – hús Vigdísar
Aðrar fréttir