Ljáðu mér vængi. Ævi og áhrif Vigdísar Finnbogadóttur

Image
""

Ljáðu mér vængi. Ævi og áhrif Vigdísar Finnbogadóttur

Ljáðu mér vængi. Ævi og áhrif Vigdísar Finnbogadóttur er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar sem starfrækt er undir merkjum UNESCO, menningarmálastofnunar Sameinuðu Þjóðanna. 

Í sýningunni er ljósi varpað á áhrif Vigdísar Finnbogadóttur jafnt á Íslandi sem og í alþjóðlegu samhengi og þau mál sem hún hefur beitt sér fyrir, bæði sem forseti Íslands og síðar sem velgjörðarsendiherra UNESCO. 

Sýningin er til húsa í gömlu Loftskeytastöðinni við Suðurgötu. 

Sýningarstjóri og sýningarhöfundur
Sigrún Alba Sigurðardóttir

Sýningarhönnun
Studio Studio

Unndór Egill Jónsson

Þýðing og prófarkarlestur
Anna Yates

Hólmar Hólm
Ingunn Ásdísardóttir

Ráðgjafahópur
Ann-Sofie Nielsen Gremaud
Ásdís Rósa Magnúsdóttir
Halldóra Jóhanna Þorláksdóttir
Kristín Ingvarsdóttir
Ólafur Rastrick

Sérstakar þakkir fyrir ráðgjöf og aðstoð
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og ríkisstjórn Íslands, Ana Stanićević, Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Anna Líndal, Auður Hauksdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Brynja Hjálmsdóttir, Erla Hulda Halldórsdóttir, Gjörningaklúbburinn, Guðfinnur Sigurvinsson, Guðjón Ketilsson, Irma Erlingsdóttir, Jón Atli Benediktsson, Kristján Steingrímur Jónsson, María Th. Ólafsdóttir, Silja Bára Ómarsdóttir, Sumarliði R. Ísleifsson, Sæunn Stefánsdóttir, Valgerður Jónasdóttir, Ástríður Magnúsdóttir og Vigdís Finnbogadóttir.

Borgarsögusafn Reykjavíkur, Embætti Forseta Íslands, Forsætisráðuneytið, Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, Leikminjasafnið, Listasafn Háskóla Íslands, Listasafn Íslands, Listasafn Reykjavíkur, Þjóðminjasafn Íslands og Þjóðskjalasafn Íslands.