Evrópski tungumáladagurinn verður haldinn hátíðlegur í Veröld þann 26. september. 

Veröld er opin alla virka daga og laugardaga. 

Café Lingua er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Veraldar. Allir sem hafa áhuga á tungumálum og vilja leggja sitt af mörkum til tungumálalandslags Reykjavíkur eru velkomnir á viðburði.

Styrkir og gjafir

Veröld - hús Vigdísar fékk veglega gjöf frá kvennaheimilinu Hallveigarstöðum í gær, á kvenréttindadaginn 19. júní og 50 ára afmæli Hallveigarstaða. ...

Á fjölmennu málþingi í Hátíðarsal Háskóla Íslands í tilefni af evrópska tungumáladeginum, 26. september sl., færðu bræðurnir...

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum fékk afhent safn upplýsinga um líf og störf Vigdísar Finnbogadóttur í...

Forsvarsmenn ellefu stórra fyrirtækja úr íslensku atvinnulífi og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu í...

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is