
Roma in the Centre er rannsóknanet fræðimanna sem stunda rannsóknir á bókmenntum, tungumáli og félagslegum málefnum Rómafólks um heim allan. Verkefnið byggir á markmiði okkar um að rannsaka, kynna og vekja athygli á bókmenntum og menningu Rómafólks/sígauna á Íslandi, á Norðurlöndum, í Evrópu og á heimsvísu. Rómafólk er í miðlægu hlutverki í netinu og öllum verkefnum þess. Við trúum því að Rómafólk eigi ekki að vera á jaðrinum í umræðu um málefni þeirra, eins og algengt er í samfélags- og fjölmiðlaumræðu, heldur í miðjunni.
Ráðgjafanefnd netsins skipa:
- Colin Clark
- Dragoljub Acković
- Fred Taikon
- Hristo Kyuchukov
- Ian Hancock
- Jana Horváthová
- Lilyana Kovatcheva
Nánari upplýsingar veitir Sofiya Zahova, zahova@hi.is.
Starfsemi rannsóknanetsins felur í sér: