Málþing um Richard Wagner og Ísland verður haldið í Veröld – húsi Vigdísar þann 4. júní 2022 og hefst kl. 9:30. Fyrri hluti málþingsins fer fram á þýsku og sá seinni á ensku.
Richard Wagner félagið á Íslandi stendur að málþinginu í samstarfi við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
Dagskrá:
Samstag 4. Juni 09:30 – 12:00 (auf Deutsch)
1. An die Ursprünge des Ringes
Wolfgang Wagner mit einer Kurzfassung des Ringes in Island, 1994
Vortrag: Selma Gudmundsdottir Pianistin, Vorsitzende RWV, Island
2.Island und der Ring des Nibelungen: Richard Wagner, Eddas und Sagas
Vortrag: Dr. Arni Björnsson
3.Wagners Dichtersprache und die altisländischen Quellen
Vortrag: Prof. Dr. Thorhallur Eythorsson
4.Was ist aus den Göttern der isländischen Mythologie in Richard Wagners Ring des Nibelungen geworden?
Vortrag: Prof. Dr. Danielle Buschinger
Saturday 4 June 13-15:30 (in English)
1.The Ring back to its Roots: Wolfgang Wagner and the Shortened Version of the Ring in Reykjavik 1994.
Lecture: Selma Gudmundsdottir, pianist, President of RW Society, Iceland
2. Iceland and The Ring. Icelandic Sources of the Ring,the Eddas and the Sagas.
Lecture: Dr. Arni Björnsson, author of Wagner and the Völsungs
3. Wagner‘s Poetic Language and the Old Icelandic Sources
Lecture: Prof. Dr. Thorhallur Eythorsson
4. A Short Introduction to Icelandic Music History
Lecture: Dr. Arni Heimir Ingólfsson
Sunnudag 5. júní, kl. 17.00, Salnum í Kópavogi
Píanótónleikar Alberts Mamriev: Wagner og Beethoven
Á efnisskrá hins margverðlaunaða píanista, Alberts Mamriev, fyrrverandi styrkþega til Bayreuth, eru tvær Beethovensónötur og nokkrar umritanir Franz Liszt úr óperum Wagners.
facebook