HVENÆR
21. október 2023
11:15 til 12:15
HVAR
Utan háskólasvæðis
Harpa, Silfurberg
NÁNAR

Digital Environments and Indigenous Languages in the Arctic

Image

Digital Environments and Indigenous Languages in the Arctic

21. október kl. 11:20 – 12:15

Málstofa á Hringborði Norðurslóða (Arctic Circle Assembly) sem haldið verður í Hörpu, skipulögð af Vigdísarstofnun – alþjóðlegri miðstöð tungumála og menningar, Arctic Athabaskan Council, Inuit Circumpolar Council og Aleut International Association. Ath. að viðburðurinn er hluti af ráðstefnunni og því aðeins opinn ráðstefnugestum.

Málstofan er haldin innan ramma Alþjóðlegs áratugar frumbyggjatungumála og fer fram á ensku.

Staðsetning: Silfurberg, 2. hæð í Hörpu

Erindi flytja:

Tove Søvndahl Gant, sendifulltrúi Grænlands í Reykjavík; meðlimur í Fastanefnd Sameinuðu þjóðanna um málefni frumbyggja (UNPFII)

Melodie Siksik Lavallée, Ráðgjafi um málstefnu Inuktut, Nunavut Tunngavik Inc., Grænlandi; meðlimur í  verkefnahóp Alþjóðlegs áratugar frumbyggjatungumála: Heimskautasvæði – Fulltrúi Inuit Circumpolar Council

Nadine Kochuten, Aðalritari, Aleut International Association

Chief Bill Erasmus, höfðingi Dene þjóðarinnar, Arctic Athabaskan Council

Fundarstjóri: Sofiya Zahova, Vigdísarstofnun – alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar, UNESCO C2C, Háskóla Íslands; meðlimur í  verkefnahóp Alþjóðlegs áratugar frumbyggjatungumála