

Farvegir íslenskra leikrita í Vesturheimi

Sofiya Zahova ráðin forstöðumaður Vigdísarstofnunar

Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024

Óskað eftir tilnefningum til Vigdísarverðlaunanna

Heimsins jól – fjöltyngt jóladagatal er skemmtilegt verkefni á vegum Samtakanna Móðurmáls sem birtist í samstarfi við íslensku UNESCO nefndina, Vigdísarstofnun, Reykjavíkurborg, Miðju máls og læsis, Hólabrekkuskóla og Fellaskóla. Á hverjum degi í desember verður hægt að opna fyrir jólakveðju á einu af þeim 7000 tungumálum sem töluð eru í heiminum.

Vigdísarstofnun tekur þátt í íslensk-slóvakísku samstarfsverkefni um nýja tækni í kennslu annars máls.

Vigdísarstofnun, STÍL – Samtök tungumálakennara á Íslandi og Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands taka árlega höndum saman og halda upp á Evrópska tungumáladaginn, með stuðningi menntamálaráðuneytisins. Í ár var tungumálakennurum boðið til málþings í Veröld – hús Vigdísar undir yfirskriftinni Tungumál sem auðlind.

Anne Carson hlýtur Vigdísarverðlaunin 2023

Vestnorræna deginum var fagnað með málþingi í Veröld - húsi Vigdísar þann 22. september.

Hátt á annað hundrað sérfræðinga í tölvustuddri tungumálakennslu og málvísindum tóku þátt í alþjóðlegu ráðstefnunni EUROCALL 2023 sem haldin var dagana 15.-18. ágúst í Veröld – húsi Vigdísar.

Sýning helguð ævi og áhrifum Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, verður opnuð gömlu Loftskeytastöðinni við Suðurgötu.

Um 170 tungumálakennarar og sérfræðingar í kennslu erlendra tungumála komu saman í Veröld – húsi Vigdísar dagana 8.-9. júní á alþjóðlegu ráðstefnunni Future of Languages.