

Vefnámskeið í finnlandssænsku fyrir starfsfólk bókasafna

Íslensk-franska veforðabókin LEXÍA styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneyti

Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn haldinn hátíðlegur

Þrjár vinnustofur kennara verða haldnar á vormisseri 2020.

Icelandic Online fyrir börn styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu

Pólskir dagar í Veröld 17.-21. febrúar

Júdó, Taiko, Sushi og Cosplay á fjölmennri Japanshátíð í Veröld – húsi Vigdísar

Heimsókn til Japan

Ensk þýðing á bókinni Tungumál ljúka upp heimum er komin út.

Kvenleiðtogar ræddu konur, tungumál og menningu í Veröld.

Sendiráð Íslands í París stóð ásamt Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum fyrir þýðendaþingi þann 23. september síðastliðinn, með stuðningi frá Miðstöð íslenskra bókmennta og Icelandair. Þingið var haldið í sendiherrabústaðnum í París.

Icelandic Online fékk viðurkenningu á Málræktarþingi sem haldið var þann 26. september.