Rómafólk sagði frá menningu sinni í Veröld – húsi Vigdísar í dag, á alþjóðlegri vinnustofa um menningu Rómafólks.

Ársfundur Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum fyrir árið 2018 var haldinn í Veröld – húsi Vigdísar föstudaginn 31. maí 2019 og stýrði Birna Arnbjörnsdóttir, stjórnarformaður stofnunarinnar fundinum.